Búrfélagar með Óskar

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Karen
Posts: 880
Joined: 15 Aug 2007, 21:48

Búrfélagar með Óskar

Post by Karen »

Jæja, ég er vonandi að detta í fiskana aftur fyrst hrossið kemur ekki fyrr en seint eftir áramót.

Hvaða skemmtilegu kvikyndi ganga með Óskar í ca. 400l búr?
User avatar
pasi
Posts: 287
Joined: 03 Mar 2008, 22:54
Location: selfoss
Contact:

Post by pasi »

firemouth, green terror, mídas, til dæmis.. og pongasius shark
Búrin okkar:
viewtopic.php?t=3835
fishy fishy fish :P
Karen
Posts: 880
Joined: 15 Aug 2007, 21:48

Post by Karen »

Frábært, takk Pasi. :-)
Lýst mjög vel á Pangasius. :wink:

Einhverjir fleiri með hugmyndir?
Gremlin
Posts: 260
Joined: 04 Nov 2007, 20:03
Location: Grafarvogur 112. Reykjavík

Post by Gremlin »

Ég er til dæmis með Midas, Jack Dempsey, Temporalis og Convict þannig að það kemur margt til greina en að vísu keypti ég alla fiskanna með stuttu millibili þannig að þeir hafa allir alist upp saman frá upphafi. Svo væri eflaust hægt að hafa Walking Catfish, Styrju, Clown Knife eða jafnvel Black Ghost. Bara spurning um val held ég.
Karen
Posts: 880
Joined: 15 Aug 2007, 21:48

Post by Karen »

Já, mér finnst styrjan og Ghost Knife spennandi.

En mig langar líka í eftirfarandi fiska:

Gar
Red spotted severum
Blue JD
Jaguar
Polypterus
Silver Arowana
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

Passar allt með óskari Passaðu bara ef þú færð þér Styrju að hún getur ekki bakkað þannig ekki hafa neina hella eða kletta sem hún gæti fest sig í og dáið :(
Minn fiskur étur þinn fisk!
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Sumir garar og polypterus gætu endað í kjaftinum á óskar.
Black ghost líka.
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

gaman að heyra að þú sért að pæla í að byrja í fiskunum aftur Karen :-)
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Karen
Posts: 880
Joined: 15 Aug 2007, 21:48

Post by Karen »

Já, ég er rosalega fegin að koma kannski aftur. :)
Ég þakka fyrir góð svör.
En hvaða fiskar (af listanum mínum) ættu að passa með Óskar í 400l búr?
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Er ekki hægt að eiga bæði fiska og hesta ? :)
Karen
Posts: 880
Joined: 15 Aug 2007, 21:48

Post by Karen »

Góð spurning :|
En ég held að henni mömmu og stjúpa finnist það ekki.
Post Reply