Myndir af Pleggum

Fyrir þá sem þora. Ránfiskar, botn- og kattfiskar í stórum númerum

Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli

ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

ef ég væri þú þá myndi ég ná mér í málband og sjá hvað 35cm er stórt...
Karen
Posts: 880
Joined: 15 Aug 2007, 21:48

Post by Karen »

Haha, mér sýndist hann bara vera mun stærri á myndunum. :lol:
User avatar
EiríkurArnar
Posts: 475
Joined: 30 Nov 2008, 21:18
Location: Garður

Post by EiríkurArnar »

Ég á einn en hef ekki hugmynd hvaða tegund þetta er.

Image

Þið getið kannski sagt mér það :D
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

ég sé ekki betur en að þetta sé L001 - Pterygoplichthys Joselimaianus. hefur verið seldur hér í búðum sem marmaragibbi
-Andri
695-4495

Image
User avatar
EiríkurArnar
Posts: 475
Joined: 30 Nov 2008, 21:18
Location: Garður

Post by EiríkurArnar »

held að þú fáir ekki duglegri ryksugu, fyrri eigandi sagðist ekki sjá hana vikum saman en hjá mér er hún stanslaust að...var reyndar bara dugleg þegar að ljósið var slökkt en núna syndir hún um allt þó að það sé ljós, eftir breytingar á búri þ.e.a.s. og ég er byrjaður að gefa henni að borða :) var ekkert sérstaklega duglegur að því :D
User avatar
Junior
Posts: 128
Joined: 04 Feb 2009, 17:07

Post by Junior »

minn l001 hagar sér emmit þannig. þ.e hann er alla nóttina á fullu en fer í felur þegar ljósið er kveikt.
-Andri
Post Reply