Vá! haha góðar og skemmtilegar myndir! til gamans má geta að ég skýrði hann ekki Sjampó nafnið var eiginlega samansett af tveimur nöfnum, Rambó og Sambó, og einhvern veginn breyttist það í Sjampó.. hann verður vonandi jafn stór og "gamli"
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Hann er algjört krútt sama hvernig sporðurinn verður! hann elti alla hina fiskana í smá tíma eftir að hann hætti að vera hræddur, eins og hann væri að reyna að kynnast þeim!
þeir kroppa svolítið í hann og ég hef prófað fleiri tegundir sem hafa ekki fengið að vera í friði. þetta hefur samt þrifist ágætlega. þetta er frá vinstri anubias barteri, javaburkni "windelov", amazonsverð sem vex á svona 1/4 af hraðanum af því sem er í discusabúrinu, hygrophila corymbosa og svo smá sproti af hemygraphis colorata sem rétt skrimtir og er ekki til neinnar prýði en fær að vera þarna (ég geymi alltaf spjöldin af plöntunum til upprifjunar!)
Þetta er nú fínasta búr hjá þér kjelli.
Ég er að detta í einhverja gullfiskavitleysu, ætli ég fái mér ekki eitthvað lítið búr á borðið hjá mér í vinnunni.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
ég er alveg á því að gullfiskar séu félagsverur..... ég gæti ekki hugsað mér að aðskilja sérstaklega slæðusporðana, þeir eru alltaf að snuddast hvor í öðrum!