Diskus Guðrúnar!

Umræður um afrískar sikliður og amerískar í stærri kantinum

Moderators: Vargur, Hrappur, Ásta

Post Reply
User avatar
gudrungd
Posts: 1301
Joined: 03 Mar 2008, 11:19
Location: 108, Rvk

Diskus Guðrúnar!

Post by gudrungd »

Nú skulum við hafa þetta rétt! Ég er komin með hrikalega fallega fiska, 3 frá pípó og 2 frá dýragarðinum.. 2 gullfallega risastóra cobalt blue og 1 hrikalega hressann lítinn blue snakeskin frá pípó og 2 litla purus, geggjaða nýkomna í Dýragarðinum. Ef einhver efast um að þetta séu torfufiskar, þeir þekktu ekki hvorn annan fyrir sólarhringi síðan.....

Image
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

stórglæsileg stykki sem þú ert með Guðrún :) óska þér góðs gengis með þessa. krossa fingur og tær fyrir þig *7*9*13*
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
gudrungd
Posts: 1301
Joined: 03 Mar 2008, 11:19
Location: 108, Rvk

Post by gudrungd »

ég er mjög móðursjúk! :shock: er með einangrunarbúr og vesen!
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Fleiri myndir!
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
User avatar
pípó
Posts: 1172
Joined: 05 Apr 2007, 09:28

Post by pípó »

Flott hjá þér stelpa :) ekki móðursjúk þetta gengur upp hjá þér núna,er stoltur af því að þú gafst ekki upp eftir síðustu krísu,en núna ertu örugglega með sterkari einstaklinga :)
Inga Þóran
Posts: 1482
Joined: 20 May 2007, 01:16
Location: rvk

Post by Inga Þóran »

glæsilegir! til lukku með þá!! :)
User avatar
jeg
Posts: 701
Joined: 30 Aug 2007, 22:58
Location: Hrútafjörður
Contact:

Post by jeg »

Bara flottir.
Til hamingju.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Flottir.
Gaman að sjá hvernig þeir raða sér í varnarstöðuna.
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Glæsilegt :D, mjög flottir!
Kv. Jökull
Dyralif.is
forsetinn
Posts: 305
Joined: 10 Oct 2006, 13:32

Post by forsetinn »

Flottir fiskar og eiga eflaust eftir að verða miklu miklu flottari....til lukku
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Post by Ólafur »

Glæsilegt og til hamingju með þessa fiska :)
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Glæsó :góður:
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
gudrungd
Posts: 1301
Joined: 03 Mar 2008, 11:19
Location: 108, Rvk

Post by gudrungd »

Nokkrar myndir í viðbót....

Image
purus...
Image
red turquise... að því að ég held..... í skiptum fyrir hinn purusinn frá pípó
Image
cobalt blue.... þessi heldur að hann eigi búrið..... held að hann vanti bara kellingu!
Image
snow white frá kela, var vel til í blóðorma kvöldið sem hann kom í búrið og er ekkert feiminn við frekjudósirnar sem voru þar fyrir!
Image
Hinn cobaltinn, mun passívari, lætur hina hlussuna vaða yfir sig!

ég einangraði litla snakeskin fiskinn frá Pípó til að reyna að fita hann (sést á fyrri mynd) og fannst hrygnan frá Ólafi soldið drusluleg þegar hún kom svo að ég skellti henni með honum í einangrunarbúrið.... hún er orðin mun hressari en ég held að ég leyfi henni að vera þar með honum í smá tíma.... fær vel að éta og hann er allur hressari með félagsskapinn.
User avatar
pasi
Posts: 287
Joined: 03 Mar 2008, 22:54
Location: selfoss
Contact:

Post by pasi »

geggjaðir diskusar hjá þér :D
Búrin okkar:
viewtopic.php?t=3835
fishy fishy fish :P
User avatar
pípó
Posts: 1172
Joined: 05 Apr 2007, 09:28

Post by pípó »

Flott hjá þér :) hvaða fiska ertu með í búrinu hjá diskunum ?
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Þetta eru rosalega fallegir fiskar.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
User avatar
gudrungd
Posts: 1301
Joined: 03 Mar 2008, 11:19
Location: 108, Rvk

Post by gudrungd »

pípó wrote:Flott hjá þér :) hvaða fiska ertu með í búrinu hjá diskunum ?
12 cardinálatetrur, 5 sae, 2 oto, 2 stóra ancistrukalla, 2 kellingar og 2 kríli frá ..... þér! :D
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Post by Ólafur »

ég einangraði litla snakeskin fiskinn frá Pípó til að reyna að fita hann (sést á fyrri mynd) og fannst hrygnan frá Ólafi soldið drusluleg þegar hún kom svo að ég skellti henni með honum í einangrunarbúrið.... hún er orðin mun hressari en ég held að ég leyfi henni að vera þar með honum í smá tíma.... fær vel að éta og hann er allur hressari með félagsskapinn."

Glæsilegt,ég vissi að hún er i góðum höndum núna enda búin að berjast vel á móti þessum frekjum sem ég á hérna en hún varð útskúfuð eftir að kallin hélt framhjá með annari yngri en hún hefur alltaf borið sig vel og ég veit að hún er á góðum stað :) og árin lika orðin sjö.
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Post by Ólafur »

Verð bara að skrifa það hér en ég heimsótti Guðrúnu seinnipartin i dag og discucusabúrið hennar er alveg einstaklega fallegt og vel hirt. Hún er með gróður i búrinu og co2 kerfi sem gerir gróðurin alveg einstaklega grænan og fallegan og vel hirtan og tala nú ekki um discusana sem eru þarna ,þeir eru magnaðir.
Kv
Ólafur :)
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
User avatar
gudrungd
Posts: 1301
Joined: 03 Mar 2008, 11:19
Location: 108, Rvk

Post by gudrungd »

:) Takk!
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Það væri gaman að fá að sjá heildarmynd af búrinu, myndirnar hér að ofan lofa góðu.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Black Ghost
Posts: 19
Joined: 28 Feb 2008, 16:35

Post by Black Ghost »

Discusar búrið er stórglæsilegt, flottir litir og líflegt búr.
Sólrún

530L Diskusar, Black Ghost, Kardinálar og Tígris pleco.
220L Tilvonandi gróðurbúr
7 búra rekki, Ancistrur, Marmaragibbi, Bótíur, Eplasniglar og Zebra pleco.

http://www.flickr.com/photos/camarogrl/
User avatar
gudrungd
Posts: 1301
Joined: 03 Mar 2008, 11:19
Location: 108, Rvk

Post by gudrungd »

Vegna fjölda áskorana! (Boy, ég hef ekkert að gera!) :omg:
Image
ég grisja grimmt og færi til.... sé fyrir mér að "fagurfræðilega" þá mætti breyta aðeins! Það er bara einn fiskur með nafn, það er þessi hvíti, hann heitir Keli!
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

Ótrúlega flott hjá þér Guðrún! Fallegir fiskar og flott uppsett búr.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

haha, djöfull er ég ánægður með nafnið á fiskinum :D
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Mjög fallegt hjá þér Guðrún, plönturnar líta mj0g vel út, fiskarnir fallegir og hraustir að sjá og búrið mjög hreint og snyrtilegt.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
User avatar
jeg
Posts: 701
Joined: 30 Aug 2007, 22:58
Location: Hrútafjörður
Contact:

Post by jeg »

Virkilega flott :wink:
Svavar
Posts: 385
Joined: 03 Sep 2007, 08:51
Location: Sauðárkróki

Post by Svavar »

Glæsilegt hjá þér :wink: Það er engin móðursíki að hafa búr til einangrunar,!!!!!! það er nauðsin.!!
Diskus og aðrir skrautfiskar.

Heimasíða http://www.facebook.com/#!/pages/Skraut ... 2348325143
forsetinn
Posts: 305
Joined: 10 Oct 2006, 13:32

Post by forsetinn »

Mjög flott...búr til einangrunar...er það ekki bara fagmennska ?
Svavar
Posts: 385
Joined: 03 Sep 2007, 08:51
Location: Sauðárkróki

Post by Svavar »

Ég nota það þegar að ég fæ nía fiska til mín, og eins ef eitthvað bjátar á hjá einum diskus þá er gott að geta tekið hann til hliðar og keirt hita kúr á hann þar eða salt meðferð og lifjað án þess að allt sé undir.
Diskus og aðrir skrautfiskar.

Heimasíða http://www.facebook.com/#!/pages/Skraut ... 2348325143
Post Reply