Gullfiskabúr myndir

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
gudrungd
Posts: 1301
Joined: 03 Mar 2008, 11:19
Location: 108, Rvk

Gullfiskabúr myndir

Post by gudrungd »

Í tilefni þess að ég fékk nýjann íbúa í gullfiskabúrið frá Lindured ákvað ég að setja smá syrpu hérna inn:

Image
Heildarmynd

Image
tveir telescope/black moor, gamli og nýji (Sjampó heitir hann :-))

Image

Image

Image
Nýji íbúinn, á eftir að fylla eitthvað út í sporðinn sinn!

Image
Svona verður maður þegar maður verður stór!
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

Vá! haha góðar og skemmtilegar myndir! til gamans má geta að ég skýrði hann ekki Sjampó :P nafnið var eiginlega samansett af tveimur nöfnum, Rambó og Sambó, og einhvern veginn breyttist það í Sjampó.. :-) hann verður vonandi jafn stór og "gamli" :)
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
gudrungd
Posts: 1301
Joined: 03 Mar 2008, 11:19
Location: 108, Rvk

Post by gudrungd »

Hann er algjört krútt sama hvernig sporðurinn verður! :D hann elti alla hina fiskana í smá tíma eftir að hann hætti að vera hræddur, eins og hann væri að reyna að kynnast þeim!
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Ætli ég eigi ekki einhvern þátt í þessu shampó uppnefni. :)
Snyrtilegasta gullfiskabúr. Láta þeir gróðurinn alveg í friði ?
User avatar
gudrungd
Posts: 1301
Joined: 03 Mar 2008, 11:19
Location: 108, Rvk

Post by gudrungd »

þeir kroppa svolítið í hann og ég hef prófað fleiri tegundir sem hafa ekki fengið að vera í friði. þetta hefur samt þrifist ágætlega. þetta er frá vinstri anubias barteri, javaburkni "windelov", amazonsverð sem vex á svona 1/4 af hraðanum af því sem er í discusabúrinu, hygrophila corymbosa og svo smá sproti af hemygraphis colorata sem rétt skrimtir og er ekki til neinnar prýði en fær að vera þarna (ég geymi alltaf spjöldin af plöntunum til upprifjunar!)
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Þetta er nú fínasta búr hjá þér kjelli.
Ég er að detta í einhverja gullfiskavitleysu, ætli ég fái mér ekki eitthvað lítið búr á borðið hjá mér í vinnunni.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
User avatar
gudrungd
Posts: 1301
Joined: 03 Mar 2008, 11:19
Location: 108, Rvk

Post by gudrungd »

ég er alveg á því að gullfiskar séu félagsverur..... ég gæti ekki hugsað mér að aðskilja sérstaklega slæðusporðana, þeir eru alltaf að snuddast hvor í öðrum!
Post Reply