Ég er með 2 fuglabúr sem ég get hugsað mér að selja.
Annað búrið er fyrir stór og miðfugla og er keypt í Dýraríkinu og einungis notað í nokkra mánuði.
43.5cm x 43.5cm x 75.5cm og það er opnanlegt að ofan.
Standur á mynd er ekki með búrinu.
Hitt búrið er stórt smáfuglabúr.
50cm x 30 cm og hæðin 60cm, búrið er hvítt með bláum botni og ekki ósvipað þessu hér í útliti en þó hærra.
Ef einhver hefur áhuga er þeim sama velkomið á kíkja á búrin eða ég get reynt að taka myndir af þeim.
Verð er samkomulag.
Fuglabúr til sölu.
Fuglabúr til sölu.
Last edited by Vargur on 09 Apr 2007, 14:38, edited 2 times in total.
Hvað selurðu litla búrið á? Systur minni vantar betra búr fyrir finkurnar sínar...
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net