óska eftir sheffer hvolp

Hér er hægt að auglýsa hluti tengda gæludýrahaldi eða bara draslið úr geymslunni

Moderators: Vargur, Ásta

Post Reply
gudnym
Posts: 142
Joined: 01 Apr 2008, 13:39
Location: Keflavík

óska eftir sheffer hvolp

Post by gudnym »

Góða kvöldið ég og unnusti minn erum að leita okkur af sheffer hvolp við erum 19 og 24 ára og eigum okkar eigin íbúð. Við erum með stórann garð fyrir hann tilsað leika sér í og svo búum við fyrir neðan stórann móa þannig hann feingi að fara í móann og hlaupa nóg. Ég hef átt 3 hunda yfir ævinna og er mjög mikil dýramanneskja. Ég er ekki að vinna þannig hundurinn væri aldrey einn heima. Ég fer út að labba á kverjum deigi og mér lángar í smá félagsskap. Ég er að leita mér að hreynræktuðum sheffer og ég vill fá hund ekki tík. ef eithver á einn sætann hvolp handa mér þá mun ég lofa því að hann fær æðislegt heimili og mikkla hreyfingu og ást

Með fyrir framm þökk Guðný M
User avatar
Jaguarinn
Posts: 1141
Joined: 20 Oct 2007, 16:07

Beagle

Post by Jaguarinn »

ég er með hreinræktaðan Beagle hund ég get ekkiverið með hann vegna tímaleisis þú mát fá hann á 65.000 hann er að verða 1 árs
:)
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Hvernig dettur þér í hug að bjóða henni beagle þegar hún er að leita að schaeffer?
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Kitty
Posts: 581
Joined: 06 Jul 2007, 16:36
Contact:

Post by Kitty »

Nú þeir eru báðir hundar, með brúnu í, segja voff og hafa skott ...eru bara næstum því eins bara smá stærðar og útlitsmunur :lol: :lol: :lol:

Æ stóðst þetta bara ekki :oops: Vonandi gengur þér vel að nálgast Shaefferinn hefurðu prófað að hafa samband við Ástu í Gallerí Voff hún ræktar Schaeffer. Það getur líka verið ágætt að hafa samband við HRFÍ þar er væntanlega Schaffer deild sem gæti komið þér í samband við ræktanda sem er með got væntanlegt.
gudnym
Posts: 142
Joined: 01 Apr 2008, 13:39
Location: Keflavík

Post by gudnym »

herðu ég fékk gefins 2 ára sheffer og er komin með svo svakalegt ofnæmi fyrir honum þannig mér vantar ekki sheffer leingur en ef eithver vill taka að sér 2 ára sheffer rakka má hann endilega hafa samband
audun
Posts: 228
Joined: 24 Apr 2008, 00:57

Post by audun »

já sæll, ég fæ alltaf ofnæmi fyrir kanínum en svo bara eftir tvo daga er ég orðinn góður og ekkert ofnæmi lengur.
ef ég væri ekki í blokk þá væri maður nú allveg til í einn.
Viki
Posts: 106
Joined: 16 Apr 2008, 18:05

Post by Viki »

Fara bara á ofnæmislyf :P
Ég er með eithvað dýraofnæmi og er með 2 hunda og vinn í kattholti :lol:
User avatar
pípó
Posts: 1172
Joined: 05 Apr 2007, 09:28

Post by pípó »

Hefði nú verið til í að taka hann ef þetta hefði verið Beagle með kanínuskott :P
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

er þetta rakkinn sem átti að aflífa en var bjargað?
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

hérna er ein 2ja ára, sheffer tík til sölu, reyndar ekki hvolpur, en samt sheffer :wink:

http://barnaland.is/messageboard/messag ... e=3&page=3
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Post Reply