Diskus Guðrúnar!
Moderators: Vargur, Hrappur, Ásta
Diskus Guðrúnar!
Nú skulum við hafa þetta rétt! Ég er komin með hrikalega fallega fiska, 3 frá pípó og 2 frá dýragarðinum.. 2 gullfallega risastóra cobalt blue og 1 hrikalega hressann lítinn blue snakeskin frá pípó og 2 litla purus, geggjaða nýkomna í Dýragarðinum. Ef einhver efast um að þetta séu torfufiskar, þeir þekktu ekki hvorn annan fyrir sólarhringi síðan.....

Nokkrar myndir í viðbót....

purus...

red turquise... að því að ég held..... í skiptum fyrir hinn purusinn frá pípó

cobalt blue.... þessi heldur að hann eigi búrið..... held að hann vanti bara kellingu!

snow white frá kela, var vel til í blóðorma kvöldið sem hann kom í búrið og er ekkert feiminn við frekjudósirnar sem voru þar fyrir!

Hinn cobaltinn, mun passívari, lætur hina hlussuna vaða yfir sig!
ég einangraði litla snakeskin fiskinn frá Pípó til að reyna að fita hann (sést á fyrri mynd) og fannst hrygnan frá Ólafi soldið drusluleg þegar hún kom svo að ég skellti henni með honum í einangrunarbúrið.... hún er orðin mun hressari en ég held að ég leyfi henni að vera þar með honum í smá tíma.... fær vel að éta og hann er allur hressari með félagsskapinn.
purus...
red turquise... að því að ég held..... í skiptum fyrir hinn purusinn frá pípó
cobalt blue.... þessi heldur að hann eigi búrið..... held að hann vanti bara kellingu!
snow white frá kela, var vel til í blóðorma kvöldið sem hann kom í búrið og er ekkert feiminn við frekjudósirnar sem voru þar fyrir!
Hinn cobaltinn, mun passívari, lætur hina hlussuna vaða yfir sig!
ég einangraði litla snakeskin fiskinn frá Pípó til að reyna að fita hann (sést á fyrri mynd) og fannst hrygnan frá Ólafi soldið drusluleg þegar hún kom svo að ég skellti henni með honum í einangrunarbúrið.... hún er orðin mun hressari en ég held að ég leyfi henni að vera þar með honum í smá tíma.... fær vel að éta og hann er allur hressari með félagsskapinn.
ég einangraði litla snakeskin fiskinn frá Pípó til að reyna að fita hann (sést á fyrri mynd) og fannst hrygnan frá Ólafi soldið drusluleg þegar hún kom svo að ég skellti henni með honum í einangrunarbúrið.... hún er orðin mun hressari en ég held að ég leyfi henni að vera þar með honum í smá tíma.... fær vel að éta og hann er allur hressari með félagsskapinn."
Glæsilegt,ég vissi að hún er i góðum höndum núna enda búin að berjast vel á móti þessum frekjum sem ég á hérna en hún varð útskúfuð eftir að kallin hélt framhjá með annari yngri en hún hefur alltaf borið sig vel og ég veit að hún er á góðum stað

Verð bara að skrifa það hér en ég heimsótti Guðrúnu seinnipartin i dag og discucusabúrið hennar er alveg einstaklega fallegt og vel hirt. Hún er með gróður i búrinu og co2 kerfi sem gerir gróðurin alveg einstaklega grænan og fallegan og vel hirtan og tala nú ekki um discusana sem eru þarna ,þeir eru magnaðir.
Kv
Ólafur
Kv
Ólafur

-
- Posts: 19
- Joined: 28 Feb 2008, 16:35
Discusar búrið er stórglæsilegt, flottir litir og líflegt búr.
Sólrún
530L Diskusar, Black Ghost, Kardinálar og Tígris pleco.
220L Tilvonandi gróðurbúr
7 búra rekki, Ancistrur, Marmaragibbi, Bótíur, Eplasniglar og Zebra pleco.
http://www.flickr.com/photos/camarogrl/
530L Diskusar, Black Ghost, Kardinálar og Tígris pleco.
220L Tilvonandi gróðurbúr
7 búra rekki, Ancistrur, Marmaragibbi, Bótíur, Eplasniglar og Zebra pleco.
http://www.flickr.com/photos/camarogrl/
haha, djöfull er ég ánægður með nafnið á fiskinum 

Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net