Víkingur Diskusar

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Svavar
Posts: 385
Joined: 03 Sep 2007, 08:51
Location: Sauðárkróki

Víkingur Diskusar

Post by Svavar »

Nú tók ég mér það bessaleifi að skélla nokkrum myndum frá Viking hérna inn þar sem hann sendi mér nokkrar til að sjá. :oops: Vonandi er ég ekki að gera einhverjar hel.... skammir af mér en það hefur gerst áður svo skítt með það.

Hérna koma myndirnar.
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Diskus og aðrir skrautfiskar.

Heimasíða http://www.facebook.com/#!/pages/Skraut ... 2348325143
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Fallegir fiskar.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Jebb, andskoti fallegir fiskar hjá honum.. Ég þarf að drífa mig í heimsókn til kauða, sjá þetta með eigin augum :)
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
gudrungd
Posts: 1301
Joined: 03 Mar 2008, 11:19
Location: 108, Rvk

Post by gudrungd »

meiriháttar! þurfum við ekki bara rútu?
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

haha séð það fyrir mér, við öll, í hópferð til Víkings, yrði hann hissa eða hvað!
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
pípó
Posts: 1172
Joined: 05 Apr 2007, 09:28

Post by pípó »

Helvíti glæsilegt,hvað er þetta stórt búr í lítrum hjá kallinum ?
Viglin
Posts: 33
Joined: 14 Mar 2007, 21:57

diskusar

Post by Viglin »

þetta er milli 900 og 1000 litra það eru 19 stk i burinnu. það er altaf heit á könnunni allir velkomnir .
User avatar
pípó
Posts: 1172
Joined: 05 Apr 2007, 09:28

Post by pípó »

Takk fyrir það,á örugglega eftir að kíkja á kallinn :)
Svavar
Posts: 385
Joined: 03 Sep 2007, 08:51
Location: Sauðárkróki

Post by Svavar »

Hérna eru níar myndir frá Viking

Ef ég hef rétt fyrir mér þá er þetta hrignandi par sem er í níu búri 240 að mig mynnir sem ´Víkingur var að setja upp hjá sér.
Image
Image
Image
Diskus og aðrir skrautfiskar.

Heimasíða http://www.facebook.com/#!/pages/Skraut ... 2348325143
Viglin
Posts: 33
Joined: 14 Mar 2007, 21:57

Post by Viglin »

jæja nú eru danir spentir diskusarnir hringdu innan við sólarhring eftir að ég færði þá í nítt búr þetta er kerling frá G lyfjó og karlinn kom úr fisko held samt að hann sé frá G lifjó Kv Vikingur.
Post Reply