Ég hef lengi verið hrifin af guppy fiskum - og þá sérstaklega hreinum línum. Ég hef verið það heppinn að geta heimsótt nokkra af helstu guppy ræktendum í USA og skoðað fiskana þeirra - og þeirra ræktun...sem var frábært.
http://iceguppy.tripod.com/id6.html
Ég flutti inn og ræktaði nokkrar línur fyrir 2 árum og gekk vel.
Nú er ég að hugsa um að flytja inn hreina línu aftur frá vini mínum Luke Roebuck - en hann hefur ræktað guppy í fjöldan allan af árum.
Set hérna inn síðuna hans....
http://ppga.tripod.com/lukesales.html
Hreinræktaðir Guppy
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
- kiddicool98
- Posts: 907
- Joined: 04 Sep 2008, 16:13
- Location: 104 rvk
- Contact:
Þýðir í raun að öll seiði sem koma undan kellu eru eins....nákvæmlega eins.
Vitað hverjir foreldrar eru.
Hinsvegar verður að passa að koma með nýtt og rétt blóð inn í línurnar með reglulegu millibili - annars breytast þessir flottu gúppar í venjulega gúppa - ekki sama qualaty....
Fólk virðist samt ekki gera sér grein fyrir þessu í búðunum þ.e.a.s hversu mikil gæði eru í fisknum.
Vargur ég hugsa að ég taki inn eina til tvær línur...það þarf svo mörg búr til að halda þessu eins og ég vill hafa þetta og á að gera...
Kíkið á www.ifga.org þar er allt um ræktun á guppy...
Vitað hverjir foreldrar eru.
Hinsvegar verður að passa að koma með nýtt og rétt blóð inn í línurnar með reglulegu millibili - annars breytast þessir flottu gúppar í venjulega gúppa - ekki sama qualaty....
Fólk virðist samt ekki gera sér grein fyrir þessu í búðunum þ.e.a.s hversu mikil gæði eru í fisknum.
Vargur ég hugsa að ég taki inn eina til tvær línur...það þarf svo mörg búr til að halda þessu eins og ég vill hafa þetta og á að gera...
Kíkið á www.ifga.org þar er allt um ræktun á guppy...
- kiddicool98
- Posts: 907
- Joined: 04 Sep 2008, 16:13
- Location: 104 rvk
- Contact: