Hvernig er það, gera kvk bardagafiskar líka loftbóluhreiður?
Er með kellu (held ég) sem er með rosalega langa tvo ugga rétt undir höfðinu, svo er hún/hann alltaf að bögga hina kerluna og búin að búa til hreiður..
EDIT
Ég vil ekki vera að búa til enn annan þráð. En ganga guppy og aðrir gotfiskar með dvegsíkliðum?
Last edited by Gunnsa on 30 Nov 2008, 15:56, edited 1 time in total.
það fer eftir því hve búrið er stórt, 80L+ væri fínt. Dvergsíklíður ganga með tetrum og öðrum hraðsyndum fiskum, svo sem molly og sverðdrögurum. Annars gætu þeir nartað í slörið eða jafnvel gengið frá guppiunum.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L