Þannig er nú það að ég er á dagróðrarbát og fæ allskonar tegundir í netin. Hvort einhver væri áhuginn hérna fyrir, t.d. litlum karfa, þorki, ýsu, skötusel, ígulgeri, krossfisk,eða einhverju svoleiðis. Jafnvel steinbít, þeir eru nú flottir og grimmir
Hægt að skella þessu í fötu og koma með þetta lifandi í land...
Einhver áhugi á íslenskum sjávarfiskum?
Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli
Skötuselurinn væri nú langt um betur settur á matardiskinum mínum heldur en í búri haha
En sniðug hugmynd
En sniðug hugmynd
Kv. Jökull
Dyralif.is
Dyralif.is
karfin ælir maganum að sökum þrístings.því meira dypi sem hann er á því þjapaðara er loftið í sundmaganum og þegar hann fer hratt upp tuknar sundmagin út sem gerir það að verkum að hann ælir maganum.algeint með marga djúpsjáfar fiska.
samnt sem áður er hann stundum í yfirborðinu og er þá hægt að halda honum á lífi.
samnt sem áður er hann stundum í yfirborðinu og er þá hægt að halda honum á lífi.
Það er ekki auðvelt að ná karfanum heilum á land því oftast skaddast hann í netinu eða eins og úlli sagði sundmaginn fokkast upp. Það er þó hægt að gera smá aðgerð á honum en hún heppnast mögulega ekki man heldur ekki hvernig hún var framkvæmd.
En ég hef mikinn áhuga að fá fiska fyrir húsdýragarðinn. Væri mjög gaman að fá sem fjölbreyttast úrval þar sem það er talsverður skortur á fiskum núna. Get því miður ekki borgað þér nema með frímiðum í garðinn
En hafðu endilega samband við mig því ég er til í að taka allt sem þú getur náð í.
En ég hef mikinn áhuga að fá fiska fyrir húsdýragarðinn. Væri mjög gaman að fá sem fjölbreyttast úrval þar sem það er talsverður skortur á fiskum núna. Get því miður ekki borgað þér nema með frímiðum í garðinn
En hafðu endilega samband við mig því ég er til í að taka allt sem þú getur náð í.
varðandi aðgerðina þá er sprautunál stungið skáhalt í bak fisksins svo nálarendinn stoppi í sundmaga svo er þrýst létt á síður fisksins og þannig lensast sundmaginn og fiskurinn hefur betri líkur á að lifa,
þrýstingurinn er yfirleitt mun meiri en fiskurinn getur losað af sjálfsdáðum,
þetta virkaði í ca 90% tilvika hjá mér í sumar þegar við vorum að veiða
ungþorsk í eldi
þrýstingurinn er yfirleitt mun meiri en fiskurinn getur losað af sjálfsdáðum,
þetta virkaði í ca 90% tilvika hjá mér í sumar þegar við vorum að veiða
ungþorsk í eldi