Jæja er ekki best að maður stofni þráð um búrið sitt, svona til að byrja með þá ættla ég að vísa ykkur á annan þráð sem ég gerði þegar ég setti þetta búr upp fyrst, alveg frá smíði og þangað til nokkrum mánuðum áður en ég tók það allt niður og byrjaði upp á nýtt.
Ég setti þetta búr upp sem sjávarbúr en núna er það orðið ferskvatnsbúr.
Ég hef verið í þessum fiska stússi í tæp 10 ár og meirihlutan af tímanum með sjó.
Hin upprunalegi þráður vesgú:
http://www.tjorvar.is/spjall/viewtopic. ... sc&start=0
Saga búrsins.
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
- Herra Plexý
- Posts: 208
- Joined: 11 Jan 2007, 13:17
- Location: Vogar.
- Contact:
Saga búrsins.
Svo mikið til að gera, svo lítill tími.
Hva - tókstu búrið niður eða hvað? Er ekki alveg að skilja þennan þráð
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net