Hobby herbergið

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Hobby herbergið

Post by Vargur »

Jæja, þá er draumirinn að rætast. Ég fékk 20 m2 húsnæði á Höfðabakkanum og þar mun ég rækta og hafa fiska.
Fyrsta búrið er í vinnslu og það er 1000 l. búr úr krossvið sem ég keypti notað. Fleiri búr munu fylgja á næstu dögum.

Image
Búrið og standur sem ég klambraði saman í gær.

Image
Vargur stoltur við búrið.
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Já, hann er helvíti rogginn karlinn :D

Ætlar þú að hafa þetta búr með útvöldum fiskum eða verður ræktað í þessu?
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
audun
Posts: 228
Joined: 24 Apr 2008, 00:57

Post by audun »

er þetta gamla sávarbúrið hans péturs
forsetinn
Posts: 305
Joined: 10 Oct 2006, 13:32

Post by forsetinn »

Góður.....átt eftir að koma helling af búrum þarna....
Borinn er ready :-)
Birgir Örn
Posts: 207
Joined: 03 Jan 2008, 20:55
Location: 201 Kóp Aldur: 23 ára

Post by Birgir Örn »

Þetta lofar góðu

Vildi að ég hefði meira pláss en það er bara svo tapmarkað þegar maður er enn á Hótelmömmu og ekkert rennandi vatn í skúrnum
Birgir Örn

396l Convict, Black Band, JD, RT, Marmara Pleggi,Gibbi og fl.
60l Tiger Shovelnose og ancistur(grow out búr)
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Í þessu verða einhverjir útvaldir en ræktað í einhverju af hinum búrunum.

Já, þetta er gamla búrið hans Péturs.
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Glæsó. Hver eru málin á þessu. :-)
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
~*Vigdís*~
Posts: 525
Joined: 20 Sep 2006, 19:03
Location: Úthverfi dauðans Aldur: 30ára
Contact:

Post by ~*Vigdís*~ »

Glæsilegt, til hamingju með þetta :D
Ætlarðu að skipta upp litla búrinu sem ég lét þig hafa í
minni ræktunar svæði eða halda því sem einni heild?

Er hægt að plata út úr þér einhverja nánari útlistun á
hvað þú ætlar að rækta? Heldur vonandi áfram með sverðdragana?
Image
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Post by Ólafur »

Til hamingju með þetta Hlynur.
Það verður spennandi að fylgjast með þessu hjá þér.
Gaman að sjá þegar svona þungavigtarmenn i bransanum taka sig til og framkvæma :-)
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
User avatar
kiddicool98
Posts: 907
Joined: 04 Sep 2008, 16:13
Location: 104 rvk
Contact:

Post by kiddicool98 »

þetta er svakalegt maður :D og endilega ræktaðu guppy:)ég er einhvað svo mikið að falla fyrir þeim núna.
kristinn.
-----------
215l
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Glæsilegt :góður:, verður svo opið hús einhvern daginn þegar allt er tilbúið og komið á fullt ? :D
Kv. Jökull
Dyralif.is
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Þarna verður ýmislegt ræktað. Ég stefni s+erstaklega á sverðdragarana og auðvitað helling fleira. Ég er búin að vera að sanka að mér hinum ýmsu fiskum síðustu vikur.
Að sjálfsögðu verður opið hús þegar þetta kemst í gagnið.

Aðalvandamálið núna er að fá efni sem mig vantar, það er ótrúlegt hvað er lítið til í búðunum af pípulagnavörum ofl.
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

Vargur wrote:Þarna verður ýmislegt ræktað.
Er með 2 600w gróðurhúsakastara ef þér vantar :lol:
audun
Posts: 228
Joined: 24 Apr 2008, 00:57

Post by audun »

fyrir alvöru plöntur, ég hef sko ekki áhuga á grasi nema hægt sé að innbyrða það :rosabros:
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

:lol:
User avatar
Rodor
Posts: 935
Joined: 29 Dec 2006, 13:39
Location: Reykjavík

Post by Rodor »

Þetta lýtur mjög spennandi út.
User avatar
pípó
Posts: 1172
Joined: 05 Apr 2007, 09:28

Post by pípó »

Til hamingju félagi,það verður spennó að fylgjast með þessu hjá þér,á þá að fækka búrunum heima :wink:
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Nei, búrin heima munu að mestu halda sér, ég tek kannski 2-3 búr en svo fækka ég bara fiskunum í hinum.
User avatar
alexus
Posts: 84
Joined: 18 Dec 2007, 23:18
Location: Reykjavík,104

áttu búð?

Post by alexus »

bíddu vargur? átt þú gæludýrabúð eða vinnuru kannski í einni slíkri?
"Mörkin milli geðveiki og snilldar verða bara mæld með árangri....."
110L
60L
54L
25L
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Re: áttu búð?

Post by Vargur »

alexus wrote:bíddu vargur? átt þú gæludýrabúð eða vinnuru kannski í einni slíkri?
Nei nei, ég er bara með alvöru áhuga. :D
animal
Posts: 930
Joined: 07 Aug 2007, 22:49

Post by animal »

Til hamingju. Væri alveg til í að hafa svona "Föndurhorn" til afnota
Ace Ventura Islandicus
User avatar
alexus
Posts: 84
Joined: 18 Dec 2007, 23:18
Location: Reykjavík,104

Post by alexus »

ok cool :D æji bara afþví það hljómar stundum einsog þú eigir búð en nevermind :D þú ert þá samt vonandi svona maður sem ég get leitið til í framtíðini ef ég vill safna mér frekari vitneskju um fiska? :)
"Mörkin milli geðveiki og snilldar verða bara mæld með árangri....."
110L
60L
54L
25L
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

alexus wrote:ok cool :D æji bara afþví það hljómar stundum einsog þú eigir búð en nevermind :D þú ert þá samt vonandi svona maður sem ég get leitið til í framtíðini ef ég vill safna mér frekari vitneskju um fiska? :)
hann er reyndar með netverslun hérna á fiskaspjallinu, selur ýmisslegt fiskatengt og á góðu verði :)

Mér finnst þetta virkilega gaman, og skemmtilegt að fylgjast með þessu!
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Stephan
Posts: 311
Joined: 17 Oct 2006, 14:57
Location: Seljabraut 72 109 RVK

Post by Stephan »

til hamingju :D
Hlakkar nú þegar að mæta á "fiskafund" hjá þér hehe
User avatar
alexus
Posts: 84
Joined: 18 Dec 2007, 23:18
Location: Reykjavík,104

Post by alexus »

Lindared wrote:
alexus wrote:ok cool :D æji bara afþví það hljómar stundum einsog þú eigir búð en nevermind :D þú ert þá samt vonandi svona maður sem ég get leitið til í framtíðini ef ég vill safna mér frekari vitneskju um fiska? :)
hann er reyndar með netverslun hérna á fiskaspjallinu, selur ýmisslegt fiskatengt og á góðu verði :)

Mér finnst þetta virkilega gaman, og skemmtilegt að fylgjast með þessu!
jááá hlaut að vera :P var líka sjá þessa verslun áðan :D
"Mörkin milli geðveiki og snilldar verða bara mæld með árangri....."
110L
60L
54L
25L
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Ég límdi bakgrunnin í dag, þar sem hann er of stuttur á hæðina þá setti ég grjót undir hann. Steinarnir eru nokkuð svipaðir bakgrunninum og þetta kemur ágætlega út.

Image
Steinsmiðurinn að störfum.

Image
Ég skellti líka upp dump filter en ég er ansi hrifinn af því systemi. Eheim 3500 dæla sér svo um að skella vatninu í filterinn.

Image
Svona lítur þetta út. Stefnan er á að setja vatn í á morgun.
forsetinn
Posts: 305
Joined: 10 Oct 2006, 13:32

Post by forsetinn »

Hvaða fiskar eiga vera í þessu búri ?
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Í þetta búr fer eitthvað bland sem ég á, stór pangasius, red-tail catfish, óskar og buttekoferi.
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Post by Ólafur »

Svaka fiskur er þetta :D :D
Hvaðan er hann og er hann hættulegur :)
Image
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
Bruni
Posts: 199
Joined: 30 Dec 2006, 20:57
Location: Reykjavík

1000.l.

Post by Bruni »

Þetta er flott hjá þér Vargur. Sá að þú stefnir í sverðdragarana. Það er líka flott. Fínt að fá smá aðhald og gott fyrir þig að hafa að einhverju að stefna í þeim efnum. :wink: Ég hélt að þú værir kominn yfir pangasius, RTC og hina "útifiskana" Það er allavega illa farið með plássið í 1000 lítrunum.
Post Reply