Jæja, þá er draumirinn að rætast. Ég fékk 20 m2 húsnæði á Höfðabakkanum og þar mun ég rækta og hafa fiska.
Fyrsta búrið er í vinnslu og það er 1000 l. búr úr krossvið sem ég keypti notað. Fleiri búr munu fylgja á næstu dögum.
Til hamingju með þetta Hlynur.
Það verður spennandi að fylgjast með þessu hjá þér.
Gaman að sjá þegar svona þungavigtarmenn i bransanum taka sig til og framkvæma
Þarna verður ýmislegt ræktað. Ég stefni s+erstaklega á sverðdragarana og auðvitað helling fleira. Ég er búin að vera að sanka að mér hinum ýmsu fiskum síðustu vikur.
Að sjálfsögðu verður opið hús þegar þetta kemst í gagnið.
Aðalvandamálið núna er að fá efni sem mig vantar, það er ótrúlegt hvað er lítið til í búðunum af pípulagnavörum ofl.
ok cool æji bara afþví það hljómar stundum einsog þú eigir búð en nevermind þú ert þá samt vonandi svona maður sem ég get leitið til í framtíðini ef ég vill safna mér frekari vitneskju um fiska?
"Mörkin milli geðveiki og snilldar verða bara mæld með árangri....." 110L
60L
54L
25L
alexus wrote:ok cool æji bara afþví það hljómar stundum einsog þú eigir búð en nevermind þú ert þá samt vonandi svona maður sem ég get leitið til í framtíðini ef ég vill safna mér frekari vitneskju um fiska?
hann er reyndar með netverslun hérna á fiskaspjallinu, selur ýmisslegt fiskatengt og á góðu verði
Mér finnst þetta virkilega gaman, og skemmtilegt að fylgjast með þessu!
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
alexus wrote:ok cool æji bara afþví það hljómar stundum einsog þú eigir búð en nevermind þú ert þá samt vonandi svona maður sem ég get leitið til í framtíðini ef ég vill safna mér frekari vitneskju um fiska?
hann er reyndar með netverslun hérna á fiskaspjallinu, selur ýmisslegt fiskatengt og á góðu verði
Mér finnst þetta virkilega gaman, og skemmtilegt að fylgjast með þessu!
jááá hlaut að vera var líka sjá þessa verslun áðan
"Mörkin milli geðveiki og snilldar verða bara mæld með árangri....." 110L
60L
54L
25L
Ég límdi bakgrunnin í dag, þar sem hann er of stuttur á hæðina þá setti ég grjót undir hann. Steinarnir eru nokkuð svipaðir bakgrunninum og þetta kemur ágætlega út.
Steinsmiðurinn að störfum.
Ég skellti líka upp dump filter en ég er ansi hrifinn af því systemi. Eheim 3500 dæla sér svo um að skella vatninu í filterinn.
Svona lítur þetta út. Stefnan er á að setja vatn í á morgun.
Þetta er flott hjá þér Vargur. Sá að þú stefnir í sverðdragarana. Það er líka flott. Fínt að fá smá aðhald og gott fyrir þig að hafa að einhverju að stefna í þeim efnum. Ég hélt að þú værir kominn yfir pangasius, RTC og hina "útifiskana" Það er allavega illa farið með plássið í 1000 lítrunum.