Svavar 1140 l diskusabúr.

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Svavar
Posts: 385
Joined: 03 Sep 2007, 08:51
Location: Sauðárkróki

Svavar 1140 l diskusabúr.

Post by Svavar »

Ég herti mig uppí að fara í stóra búrið enda það rétt að sökkva í gróðri.

hellingur af plöntum var tekinn uppúr því þar sem fiskarnir voru hættir að geta sint um. Hér koma nokkrar myndir af veseninu.

Búrið áður en byrjað var að taka plöntur í burtu.
Image
Image
Image
Image

Sverðplantan var búin að skipta sér í tvent Pétur Ingi fékk annan helminginn í gamla 500 l búrið mitt sem hann er með í láni frá mér.
Image
Image
Image

Búrið eftir breitingar svolítið hrátt ég tek myndir efitr 2-3 daga
Image
Image
Image

Allveg hellingur af plöntum sem ekki fengu að fara í búrið aftur ég á svo eftir að sjá aðeins til á morgun þegar að búrið jafnar sig hvort ég geri frekari breytingar en fiskarnir vour einfaldlega hættir að geta sint um. ég er svo búrin að hafa samband við vini og kunningja´hér í nágreninu sem koma og grisja úr plöntulagernum og ég ætla að nota eitthvað í rækina svona til að punta hana.

Afsakið myndgæðin en mig vantar mynda vél dótturinnar sem er betri en mín ég reyni að gera betur á morgun þegar að búrið er búið að jafna sig aðeins og fiskarnir búnir að fyrirgefa mér rótið og vesenið.
Last edited by Svavar on 05 Dec 2008, 22:25, edited 1 time in total.
Diskus og aðrir skrautfiskar.

Heimasíða http://www.facebook.com/#!/pages/Skraut ... 2348325143
User avatar
pípó
Posts: 1172
Joined: 05 Apr 2007, 09:28

Post by pípó »

Flott hjá þér félagi,hefði sko verið til í sverðplöntuna :)
User avatar
jeg
Posts: 701
Joined: 30 Aug 2007, 22:58
Location: Hrútafjörður
Contact:

Post by jeg »

Geggjað.
Vá hefði sko verið til í að ættleiða eitthvað af þessum plöntum.
Ekkert smá myndarleg sverðplanta.
forsetinn
Posts: 305
Joined: 10 Oct 2006, 13:32

Post by forsetinn »

Allt annað að sjá búrið svona....mjög flott.

Ertu með mikið í gangi í ræktuninni þessa dagana ?
User avatar
alexus
Posts: 84
Joined: 18 Dec 2007, 23:18
Location: Reykjavík,104

flott búr

Post by alexus »

jááá sææll flott búr :D greinilega langt komin í þessu áhugamáli :)... til í að selja mér einhverja plöntu ódýrt?
"Mörkin milli geðveiki og snilldar verða bara mæld með árangri....."
110L
60L
54L
25L
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Ansi góð rækt í þessu hjá þér.
Flott búrið að vanda.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Svavar
Posts: 385
Joined: 03 Sep 2007, 08:51
Location: Sauðárkróki

Post by Svavar »

Skárri myndir koma ég á svo aðeins eftir að snuddast meira í því.
Forseti, ræktin rúllar svona í rólegheitunum það eru engar flugeldasíningar en þetta er svona í farvegi.
Diskus og aðrir skrautfiskar.

Heimasíða http://www.facebook.com/#!/pages/Skraut ... 2348325143
Svavar
Posts: 385
Joined: 03 Sep 2007, 08:51
Location: Sauðárkróki

Post by Svavar »

Aðeins fleirri myndir, Ég verð nú seint atvinnu ljósmyndari allavega ekki með þessari vél, púff en smá viðleitni.

Image
Image
Image
Image

Image
Image
Diskus og aðrir skrautfiskar.

Heimasíða http://www.facebook.com/#!/pages/Skraut ... 2348325143
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Þetta er alvöru sae torfa :)
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Svavar
Posts: 385
Joined: 03 Sep 2007, 08:51
Location: Sauðárkróki

Post by Svavar »

já mig mynnir að ég sem með 27 SAE það er bísna gaman að fylgjast með þeim þar sem þeir halda yfirleitt allir hópinn.
Diskus og aðrir skrautfiskar.

Heimasíða http://www.facebook.com/#!/pages/Skraut ... 2348325143
Svavar
Posts: 385
Joined: 03 Sep 2007, 08:51
Location: Sauðárkróki

Post by Svavar »

Önnur myndavél, fókusinn aðeins skárri. (vonandi)
Image
Image
Image
Image
Last edited by Svavar on 09 Dec 2008, 07:20, edited 1 time in total.
Diskus og aðrir skrautfiskar.

Heimasíða http://www.facebook.com/#!/pages/Skraut ... 2348325143
animal
Posts: 930
Joined: 07 Aug 2007, 22:49

Post by animal »

Þessar Bótíur þarna, eru þær Kjarnorkuknúnar? :shock:
Ace Ventura Islandicus
User avatar
pípó
Posts: 1172
Joined: 05 Apr 2007, 09:28

Post by pípó »

Fokk þvílíkur hlunkur bótían,þetta er eins og Gaui littli :-)
oddi302
Posts: 74
Joined: 01 Dec 2008, 00:17

Post by oddi302 »

Það er nú líka ekkert slor fóður sem þær lifa á :wink:
Þetta eru sennilega stærstu bótíur sem ég hef séð með eigin augum, (þetta eru TRÖLL) ein er sennilega góð máltíð fyrir eina manneskju :lol:
Svavar
Posts: 385
Joined: 03 Sep 2007, 08:51
Location: Sauðárkróki

Post by Svavar »

Já bódíurnar eru eiginlega óþægilega stórar, nú þetta voru nú ekki svo stórir fiskar þegar að þeim var sleppt á sínum tíma en þær þrífast vel. þessi á myndinni er nú sennilega sú mynsta trúðabódian en þær 2 stæðsu er að verða vel ætar. reyni að ná mynd af þeim síðar en þeim er avar ílla við myndavélina.
Diskus og aðrir skrautfiskar.

Heimasíða http://www.facebook.com/#!/pages/Skraut ... 2348325143
Post Reply