Fiskabúrið mitt. Afrikanar og Amerikanar

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Post by Ólafur »

Þetta seiði sem drapst i morgun var eitt þeirra vanskapaða sem betur fer enda er ég ekki búin að farga þeim enn (er að æfa mig) en ég á enn 10 réttsköpuð (að ég held) ennþá en timin leiðir það i ljós seinna hversu mörg komast virkilega á legg réttsköpuð
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Post by Ólafur »

Fékk Fjölnir (pipó) og frú i heimsókn i dag og hann kom með ekki þessa smá ruma til skiptana en þeir eru ekkert smá flottir og fór hann með þrjá littla :oops: frá mér en mér fannst þeir stórir þangað til að ég sá þessa frá honum :D
Image
Image
Ég kann Fjölnir mina bestu þakkir og vona að þeir sem hann fór með heim i staðin hryggni vel og lengi hjá honum :)
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Hel flottir þessir maður, þessir sem að hann fékk hjá þér munu örugglega koma vel út í 720L búrinu 8)
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
pípó
Posts: 1172
Joined: 05 Apr 2007, 09:28

Post by pípó »

Gott að þú sért ánægður Ólafur ég er allavega mjög sáttur.þó þeir séu litlir þá koma þeir vel út :-)
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Post by Ólafur »

Glæsilegt :)
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Post by Ólafur »

Smá video af hnullúngunum minum sem ég fékk i dag
http://www.youtube.com/watch?v=aWvGnFrCqSU
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
User avatar
pípó
Posts: 1172
Joined: 05 Apr 2007, 09:28

Post by pípó »

Fott þeir virðast vera búnir að jafna sig á bíltúrnum suðureftir :-)
User avatar
kiddicool98
Posts: 907
Joined: 04 Sep 2008, 16:13
Location: 104 rvk
Contact:

Post by kiddicool98 »

Ólafur wrote:Fékk Fjölnir (pipó) og frú i heimsókn i dag og hann kom með ekki þessa smá ruma til skiptana en þeir eru ekkert smá flottir og fór hann með þrjá littla :oops: frá mér en mér fannst þeir stórir þangað til að ég sá þessa frá honum :D
Image
Image
Ég kann Fjölnir mina bestu þakkir og vona að þeir sem hann fór með heim i staðin hryggni vel og lengi hjá honum :)
:shock: ég held ég hafi aldrei séð svona stóra diskusa :o :) :lol:
kristinn.
-----------
215l
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Post by Ólafur »

Þetta er með þeim stærri sem ég hef séð :)
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Post by Ólafur »

pípó wrote:Fott þeir virðast vera búnir að jafna sig á bíltúrnum suðureftir :-)
Já já Fjölnir þeir eru allir komnir á stjá og átu nautshjarta hjá mér i dag :)
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
forsetinn
Posts: 305
Joined: 10 Oct 2006, 13:32

Post by forsetinn »

Eru þetta ekki diskusar frá Guðmundi ?
MInir fjórir eru svona stórir....og feitir :-)
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Post by Ólafur »

forsetinn wrote:Eru þetta ekki diskusar frá Guðmundi ?
MInir fjórir eru svona stórir....og feitir :-)
Jú mér skilst það á Fjölni að þeir komi þaðan.
Hreinræktaðir islenskir discusar :)
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
User avatar
pípó
Posts: 1172
Joined: 05 Apr 2007, 09:28

Post by pípó »

Jú þeir eru frá aðal discusa snillingi landsins herra Guðmundi :)
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Post by Ólafur »

Má til að birta þessar myndir sem ég tók núna áðan en þeir voru allir i einni kös fyrir framan glerið að stara út og það var engu likara en að þeir stilltu sér upp til að láta taka af sér myndir sem ég gerði :)
Image
Image
Image
Image
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
User avatar
pípó
Posts: 1172
Joined: 05 Apr 2007, 09:28

Post by pípó »

Flott hvernig þeir raða sér :)
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Post by Ólafur »

Jæja ég gerði mér ferð núna fyrir tveimur dögum siðan og keypti mér dælu i 145 litra búrið hjá Kidda og Gumma i Dýragarðinum,setti hana i búrið sem er svo sem ekki frásögu færandi nema það að i dag finn ég þessa fantafinu keilu á finu verði i Fiskó og versla hana. Demdi henni i búrið núna áðan og hugsaði mér nú að nú fari þeir örugglega að hryggna,fannst samt parið eitthvað undarlegt i hegðun og fer að rýna i búrið og viti menn utaná hreinsidæluni er fullt af hrognum :x
Ekki gátuð þau beðið eftir hel... keiluni.
Varð að slökkva á dæluni og það verða vatnaskipti reglulega núna næstu daga :?
Maður verður bara að hætta að vinna til að sinna þessari vitleysu :)
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Post by Ólafur »

Discusarnir minir eru i stuði i dag og hreinlega skiptu litum og eru alveg einstaklega fallegir og hraustir :)
Hér eru nokkrar myndir sem ég tók við þetta tækifæri.
Image
Image

Image
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Jú, þeir eru alveg rosalega fallegir.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
User avatar
pípó
Posts: 1172
Joined: 05 Apr 2007, 09:28

Post by pípó »

Jæja félagi,fréttir af diskum ?
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Post by Ólafur »

Já héðn úr discusaræktini i Njarðvik er allt gott að frétta.
Littlu diskarnir eru að ná 3 cm að stærð og það eru 18 seiði eftir.
Setti eitt seiði 3 vikna gamalt i aðalbúrið sem lifði i nokkra daga en siðan tvö 4 vikna sem lifa enn núna i dag.
Það er núna komin seiðahópur hjá parinu uppi i 145 litr búrinu en það er litill hópur og tvisynt hvernig fer. Ég leit á seiðin áðan og þau eru núna rétt að reyna byrja synda. Þessi hryggning var sú þriðja áður en það heppnaðist.
Úr aðalbúrinu er ekkert nema gott að frétta nema það að ég er að reyna losna við convictin en það er þrautini þyngra að gefa svona fisk þvi það vill hann eingin ekki einusinni ókeypis :oops:
Ég kem til með að rústa búrinu þegar ég reyni að ná honum en hann er ekkert litið var um sig :D
Hann þarf að fara og eins einn bardagafiskur þvi ég þarf að búa til pláss fyrir þá disca sem ég vel úr seiðahópnum siðar.
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Ég er að fara uppí sumarbústað á eftir, ég get hent honum í tjörnina ef þú vilt. Ég er einmitt að fara með nokkra convict djöfla þangað núna.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Post by Ólafur »

Ekkert mál ef þú nennir að koma við i njarðvik :)
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Post by Ólafur »

Nýjasta videoið :)

Aðalbúrið i dag.
http://www.facebook.com/home.php#/video ... 0464484908
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
User avatar
jeg
Posts: 701
Joined: 30 Aug 2007, 22:58
Location: Hrútafjörður
Contact:

Post by jeg »

Flottir fiskar.
Geggjað búr.
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Post by Ólafur »

Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Jæja Ólafur, hvernig eru seiðin?
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Post by Ólafur »

Sæl Ásta
Hjá mér er það að frétta að öll seiðin eru komin i aðalbúrið og plumma sig vel með hinum stóru.
Þau eru sjö sem náðu að lifa af enn sem komið er.
Þau rifa i sig nautshjörtu með hinum og stækka fljótt :)
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Ég heimta myndir af seiðunum :) Hvernig finnst þér þau hafa komið út? Ánægður með stærð, útlit og lögun?
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
gudrungd
Posts: 1301
Joined: 03 Mar 2008, 11:19
Location: 108, Rvk

Post by gudrungd »

sammála síðasta ræðumann! :D
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Post by Ólafur »

keli wrote:Ég heimta myndir af seiðunum :) Hvernig finnst þér þau hafa komið út? Ánægður með stærð, útlit og lögun?
Sæll Keli
Já ég ætla að setja inn myndir bráðlega en ég verð að viðurkenna upp á mig lygina þegar ég hitti þig i dýragarðinum :oops: og fór að ljúga upp á stærðina á seiðunum minum en þegar ég kom heim og sá að þau eru ekki eins stór og ég hélt fram en þetta er eins og laxveiðisögurnar maður ykir aðeins og seigir bara hálfan sannleikan :D :D
Seiðin eru alveg eðlileg hvað úlit snertir og likjast mömmuni öll nema eitt eða tvö sem fá lit pabbans og þau stækka mishratt en það stærsta er að nálgast 4 cm og þau eru allavega tvö i viðbót sem eru svo stór en þau eru samt öll um og yfir 3 centimetrunum. Mér finnst þau stækka mjög hratt miðað við að það er ekki nema rétt tveir mánuðir siðan þau komu i heimin :)
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
Post Reply