Hvað er að gerast?(ný spurning efst)

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Hvað er að gerast?(ný spurning efst)

Post by Arnarl »

það eru núna 2 Chönnur dauðar síðan Styrjan drapst og núna þegar ég kem heim sé ég hvar Arówanan er öll tæt á botinum og Bluw acara Parið að narta í hana er að skipta núna út vatni og dagin sem styrjan drapst skipti ég út 70% af vatninu, Ég setti Arówönuna í 30 lítra búr sem ég fylti helming af 100 L grow out/gróður búrinu og helming hreint vatn svo setti ég 3 Tsk af grófu sjávar salti, Voru þetta rétt viðbrögð? Get ég sett einhver lyf útí Vatnið hjá Aró til að hjálpa henni meira? Hvað á ég að gera við stóra búrið?



Setti Contra spot í búrið í gær sé núna að Óskararnir eru að fara "flagna" það er eins og það sé komin himna yfir þá á sumum stöðumog það er farið að hægjast á þeim....Hvað er í gangi?
Last edited by Arnarl on 07 Dec 2008, 12:00, edited 1 time in total.
Minn fiskur étur þinn fisk!
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Meira salt væri alveg í lagi.
Lyf eru ekkert sniðug ef þú veist ekki hvað er að.
Hvernig hagar Arowanan sér, át hún osf ?
Hefur þú mælt vatnið, getur verið að búrið sé ekki búið að cycla sig ?
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

Sko ég á engin mæli test nema fyrir Ph :? í 30 lítra búrinu er hún bara fljótandi með straumnum og sprikla einhvað pínu en Andar allveg
Minn fiskur étur þinn fisk!
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Bættu við 2-3 matskeiðum af salti og leyfðu henni að vera í rólegheitum með ljósið slökkt. Gerðu svo sæmileg vatnsskipti í stóra búrinu fljótlega og vonum það besta.
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

er að fylla það aftur skipti út 60% í stóra en já skal setja 2 msk í viðbót á ég að lækka stauminn á dæluni og hún er núna föst við inntakið :(
Minn fiskur étur þinn fisk!
User avatar
gudrungd
Posts: 1301
Joined: 03 Mar 2008, 11:19
Location: 108, Rvk

Post by gudrungd »

Þetta hljómar ekki vel! getur farið með sýnishorn af vatninu í uppáhalds búðina þína (fiskabúð, ekki Nexus!) á morgun og beðið um að það sé testað fyrir þessu mælanlega, ammóníak, nítrat og nítrit, bara til að vera viss! og að sjálfsögðu gera eins og Vargur segir!
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Það er kannski fullseint að láta testa vatnið fyrst búið er að skipta en gæti þó gefið vísbendingar um stöðuna í búrinu. Best er að kaupa bara testið og mæla sjálfur og svo aftur eftir viku td.
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

Svo er líka svona 3 mm Þörungs Sleikja yfir öllum sandinum, en allir hinir fiskarnir eru hressir í búrinu og Öll Blue Acara seiðin eru í fullu fjöri
En Vonum það besta :)
Minn fiskur étur þinn fisk!
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Hljómar eins og þú þurfir að fá þér nýja arowönu... Sorry


Ég myndi giska á að búrið sé ekki cyclað og fiskarnir hafi lent í ammóníu eða nítrít toppi.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

keli wrote: Ég myndi giska á að búrið sé ekki cyclað og fiskarnir hafi lent í ammóníu eða nítrít toppi.
+1, Hvernig eru vatnskiptin hjá þér, og hvað mörg % ?
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

Hverjum Sunnudegi er skipt út sirka 30-40% En já Arowanan er dauð, langar ekkert smá mikið í aðra en veit ekki hvernig hún mundi virka með RTC þegar hann verður stærri
Minn fiskur étur þinn fisk!
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

okei svekkjandi :(
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

arowönur ganga vel með rtc, en verða augljóslega að vera svolítið stærri en rtc til að hann reyni ekki að éta hana.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

Nýtt Efst
Minn fiskur étur þinn fisk!
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

spurning við spurningunni efst

líta óskaranir svona út?

http://www.fiskaspjall.is/viewtopic.php ... &start=270
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

Ekki allveg svona en það er svona grá himna á sumum stöðum Svona flekkir :(
Minn fiskur étur þinn fisk!
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

Image
Image
Mis góðar Myndir af þessu Helvíti
Minn fiskur étur þinn fisk!
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

Þessir á myndunum voru frekar langt leiddir af þessum sjúkdóm/bakteríusýkingu sem þeir fengu. Þetta var allavega það sem ég hugsaði fyrst, þegar ég las lýsinguna hjá þér, þegar þú skrifaðir að ocaranir væru byrjaðir að flagna.Eru þeir hættir að borða hjá þér?
En alveg ömurlegt að lenda í þessu. :?
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Dýragardurinn
Posts: 143
Joined: 11 Dec 2006, 16:29
Location: Dýragarðurinn

Post by Dýragardurinn »

Ástæðan fyrir að þeir eru að flagna er salt magnið í búrinu og contraspot lyfið

Það sem er að flagna af þeim er kallað muscus membrane og er slímhúð sem verndar fiskinn fyrir sjúkdómum.

Þessi húð verndar líka sníkjudýrin. Contraspot gerir þetta líka ef það er notað sér. Gerist bara ekki svona svakalega hratt.
Dýragarðurinn
Síðumúla 10
108 Reykjavík
S:517-6525
dyragardurinn@dyragardurinn.is
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

er ekki búinn að setja neitt Salt í búrið nema 3 msk setti svo contra spot í gær og þegar ég vaknaði voru þeir svona, hvað meira get ég gert?
Minn fiskur étur þinn fisk!
Post Reply