Búrin mín

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Gunnsa
Posts: 346
Joined: 09 Apr 2007, 22:41
Location: Kóp IS

Búrin mín

Post by Gunnsa »

Var að breyta allsvakalega, svo ég ákvað bara að setja upp nýjan þráð fyrir búrin mín
Var semsé með gullfiska í 160 lítrunum en ákvað að fara í eitthvað annað. Fór í dýragarðinn og fékk mér 3 pör af dvergsíkliðum, douple red, opal og cockatoo. Reyndar drápust douple red kerlan og opal karlinn. Er ekki viss hvort ég sé að gera eitthvað vitlaust eða hvort þessi eintök hafi verið viðkvæm fyrir flutningunum. Er síðan með 3 ancistrur (2 kk og eina kvk). Planið er að bæta síðan eitthvað við þetta seinna. Datt í hug 2-3 skalla, einhverja gúrama/barba eða eitthvað þannig

Svo er ég búin að ná aftur í 60L í geymsluna. Þar oní er eitt stykki kk bardagafiskur (kerlan hans er í stóra búrinu) og nokkur seiði. Spurning um að setja einhverja gotfiska með honum (molly eða sverðdraga)
Myndir seinna :)
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Líst vel á þessa endurkomu :-)
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Post Reply