FUNDUR Í DÝRAGARÐINUM 10.12. KL. 20:00 (breytt dags.)

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

FUNDUR Í DÝRAGARÐINUM 10.12. KL. 20:00 (breytt dags.)

Post by Ásta »

Opinn fundur verður haldinn hjá Skrautfiski miðvikudaginn 10. desember kl. 20:00 og ætlar Dýragarðurinn, Síðumúla 10 að hýsa fundinn.

Nýjir félagar velkomnir.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
audun
Posts: 228
Joined: 24 Apr 2008, 00:57

Post by audun »

ég boða komu mína
User avatar
alexus
Posts: 84
Joined: 18 Dec 2007, 23:18
Location: Reykjavík,104

Post by alexus »

bíddu þarf ég að skrá mig í þetta félag til að koma eða getiði kynnt mig fyrir þessu félagi á þessum fundi? er frekar nýr í þessu en er alveg sjúklega spenntur að safna mér vitneskju um þetta allt saman :D
"Mörkin milli geðveiki og snilldar verða bara mæld með árangri....."
110L
60L
54L
25L
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Þeir sem vilja kynna sér félagið eru velkomnir á fundinn og verður tekið vel á móti þeim.
guns
Posts: 359
Joined: 30 Nov 2006, 01:04
Contact:

Post by guns »

Ég mæti! Löngu kominn tími á að taka þetta skref :P hehe
Dýragardurinn
Posts: 143
Joined: 11 Dec 2006, 16:29
Location: Dýragarðurinn

Post by Dýragardurinn »

Því miður verð ég að fá að fresta fundinum fram á miðvikudagskvöldið. Við eigum von á fiskasendingum til landsins þetta kvöld.
Dýragarðurinn
Síðumúla 10
108 Reykjavík
S:517-6525
dyragardurinn@dyragardurinn.is
User avatar
pípó
Posts: 1172
Joined: 05 Apr 2007, 09:28

Post by pípó »

Bíddu er ekki sendingin að koma á fimmtudagskvöld ?
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

pípó wrote:Bíddu er ekki sendingin að koma á fimmtudagskvöld ?
Grinilega ekki, þeir hljóta að vita það. :wink:
User avatar
pípó
Posts: 1172
Joined: 05 Apr 2007, 09:28

Post by pípó »

Það ætla ég að vona,annars eru þetta böllvaðir bjöllusauðir :P Gunni sagði við mig í dag að sendingin kæmi á fimmtudagskvöld :roll:
Dýragardurinn
Posts: 143
Joined: 11 Dec 2006, 16:29
Location: Dýragarðurinn

Post by Dýragardurinn »

Erum líka með sendingu á fimmtudaginn :)
Dýragarðurinn
Síðumúla 10
108 Reykjavík
S:517-6525
dyragardurinn@dyragardurinn.is
User avatar
Cundalini
Posts: 329
Joined: 28 Jul 2008, 22:52
Location: Hfj

Post by Cundalini »

Dýragardurinn wrote:Erum líka með sendingu á fimmtudaginn :)
Ertu nokkuð að "kidda" okkur? En hvernig sikliður koma?
Dýragardurinn
Posts: 143
Joined: 11 Dec 2006, 16:29
Location: Dýragarðurinn

Post by Dýragardurinn »

Við erum með eina sjávarsendingu frá nýjum birgja á þriðjudaginn og ferskvatns og sjávarsendingu á fimmtudag.

Nei ég er ekki að kidda neinn.
Dýragarðurinn
Síðumúla 10
108 Reykjavík
S:517-6525
dyragardurinn@dyragardurinn.is
forsetinn
Posts: 305
Joined: 10 Oct 2006, 13:32

Post by forsetinn »

Dýragarðurinn klikkar ekki...alltaf eitthvað nýtt að koma :-)
Birgir Örn
Posts: 207
Joined: 03 Jan 2008, 20:55
Location: 201 Kóp Aldur: 23 ára

Post by Birgir Örn »

mæti
Birgir Örn

396l Convict, Black Band, JD, RT, Marmara Pleggi,Gibbi og fl.
60l Tiger Shovelnose og ancistur(grow out búr)
User avatar
mixer
Posts: 700
Joined: 02 Feb 2008, 14:44
Location: Hvolsvöllur City/ Grafarholt

Post by mixer »

get ekki mætt er að vinna... :( :cry: :evil:
er að fikta mig áfram;)
User avatar
Brynja
Posts: 1507
Joined: 04 Nov 2007, 20:36
Location: Fædd:1980

Post by Brynja »

ætla að reyna að mæta.
guns
Posts: 359
Joined: 30 Nov 2006, 01:04
Contact:

Post by guns »

Kemst ekki í miðvikudegi :(
User avatar
jeg
Posts: 701
Joined: 30 Aug 2007, 22:58
Location: Hrútafjörður
Contact:

Post by jeg »

Maður reynir kannski að kíkja fyrst maður verður í bænum.
User avatar
Bob
Posts: 531
Joined: 07 Dec 2008, 21:06
Location: Reykjavík

Post by Bob »

ok þar sem við erum algjörlega ný í þessu öllu saman. getur þá einhver útskýrt það fyrir okkur útá hvað sona fundir ganga? s.s. er þetta bara áhugahópur um fiska að koma og spjalla eða?

værum alveg til í að kíkja ef það væri í lagi hehe :D

Kveðja
Hjalti og Alexandra!
Ekkert - retired
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

opin fundur allir velkomnir

oftast einhver smá dagskrá
fiskaspjall og spurningar
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Ekki alveg víst að ég komist..
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Fundirnir ganga út á að áhugafólk hittist og spjallar um fiska og efni þeim tengt.
Það er mismunandi hvað við tökum fyrir, stundum erum við voða málefnaleg og svo í önnur skipti tökum við þessu létt.
Fundirnir hafa farið fram bæði í heimahúsum hjá félögum og í verslunum, það er enginn skyldugur til að halda fund heima hjá sér.
Við höfum haft þann háttinn á að ef par/ hjón ganga í félagið er einungis greitt eitt gjald.

Þið eruð velkomin á fundinn ef þið viljið kynnast fólkinu og félaginu.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
User avatar
Hanna
Posts: 478
Joined: 10 Feb 2008, 16:55
Location: Álaborg Danmörk

Post by Hanna »

væri sko alveg til í að koma :P ætla að reyna að mæta
What did God say after creating man?
I can do so much better
Stephan
Posts: 311
Joined: 17 Oct 2006, 14:57
Location: Seljabraut 72 109 RVK

Post by Stephan »

er ekki alveg viss það ég kemst á fundinn - :)
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

Mæti :!:
-Andri
695-4495

Image
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

þetta er í kvöld kl. 8.00 ef þú ert búinn að gleyma
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
Post Reply