hellingur af plöntum var tekinn uppúr því þar sem fiskarnir voru hættir að geta sint um. Hér koma nokkrar myndir af veseninu.
Búrið áður en byrjað var að taka plöntur í burtu.




Sverðplantan var búin að skipta sér í tvent Pétur Ingi fékk annan helminginn í gamla 500 l búrið mitt sem hann er með í láni frá mér.



Búrið eftir breitingar svolítið hrátt ég tek myndir efitr 2-3 daga



Allveg hellingur af plöntum sem ekki fengu að fara í búrið aftur ég á svo eftir að sjá aðeins til á morgun þegar að búrið jafnar sig hvort ég geri frekari breytingar en fiskarnir vour einfaldlega hættir að geta sint um. ég er svo búrin að hafa samband við vini og kunningja´hér í nágreninu sem koma og grisja úr plöntulagernum og ég ætla að nota eitthvað í rækina svona til að punta hana.
Afsakið myndgæðin en mig vantar mynda vél dótturinnar sem er betri en mín ég reyni að gera betur á morgun þegar að búrið er búið að jafna sig aðeins og fiskarnir búnir að fyrirgefa mér rótið og vesenið.