-------------------------------------------------------------------------------------
Jack Dempsey með seiði. Myndir.
Moderators: Vargur, Hrappur, Ásta
Jack Dempsey með seiði. Myndir.
Jæja loksins heppnaðist hrygningin hjá parinu mínu og ég er yfir mig ánægður og ætla að skella inn nokkrum myndum til gamans. En hérna smá info um parið. Parið er búið að reyna fjórum sinnum áður en ekkert gengið eftir en núna viðist þetta hafa gengið og ég með Rúmlega hundrað frísyndandi seiði og ákafa foreldra sem verja þau með kjafti og klóm.
-------------------------------------------------------------------------------------



-------------------------------------------------------------------------------------
Jú auðvitað væri gaman að reyna koma flestu af þessu upp en vantar bara búr undir það og fjárhagurinn ekki sá besti og hátíð nálgast óðum og það kaupæði sem því fylgir. Ég kem með myndir af parinu strax og ég næ góðri mynd af þeim saman en núna er það ekki svo auðvelt. Ég ætla að leyfa þessu fyrsta fögnuði að vera í búrinu eitthvað til að byrja með og sjá svo hvort ég detti ekki inná ódýrann dal eða búr sem ég gæti alið þau upp í.
- haffi85007
- Posts: 185
- Joined: 31 Mar 2008, 21:09
- Location: Njarðvík
hehe
Endilega láta mig vita ef þig langar að losna við eitthvað af þeim 

70 ltr og 21ltr
12x stk gúbbí (21ltr)
1xalbínóa koparryksuga (21ltr)
1x Gibbi (70ltr)
1xAnchistrur (4-5.cm) (21ltr)
12x stk gúbbí (21ltr)
1xalbínóa koparryksuga (21ltr)
1x Gibbi (70ltr)
1xAnchistrur (4-5.cm) (21ltr)
Já ég læt sko vita. En núna virðist eitthvað hafa minnkað af seiðum í búrinu sem kemur mér ekki á óvart því seiðin voru sko farinn á stjá og voru greinilega búin að kanna búrið til hlítar og voru hreinlega allstaðar og eflaust fengið að kanna innihald maga nokkra búrfélaga sinna eins Óskars eldri og yngri og Midasar frænda og móðir og faðir út um allt búr bullandi sveitt við að bjarga afkvæmum sínum út daginn sem virtust aldrei ætla að hanga við hlið móður sinnar.
----------------------------------------------------
Ég ætla að reyna að vera búinn að redda mér 50-100L búri fyrir næstu hrygningu og koma einhverju seiðum undan og reyna að koma þeim upp. Ég veit að vísu um eitt 54L sem var áður í minni eigu en gaf vini mínum búrið undir Gullfisk sem hann drap með sínu kæruleisi með að aldrei að skipta um vatn og var vatnið Súkkulaði brúnt og illalyktandi og drap fiskinn á endanum. Hann vill ekki láta eða lána búrið þótt það sé bara uppi í hillu rykfallið og illa þrifið þannig að leitin heldur áfram af búri.
----------------------------------------------------
Ég ætla að reyna að vera búinn að redda mér 50-100L búri fyrir næstu hrygningu og koma einhverju seiðum undan og reyna að koma þeim upp. Ég veit að vísu um eitt 54L sem var áður í minni eigu en gaf vini mínum búrið undir Gullfisk sem hann drap með sínu kæruleisi með að aldrei að skipta um vatn og var vatnið Súkkulaði brúnt og illalyktandi og drap fiskinn á endanum. Hann vill ekki láta eða lána búrið þótt það sé bara uppi í hillu rykfallið og illa þrifið þannig að leitin heldur áfram af búri.
lindared flippari
ojj linda það væri nasty 

"Mörkin milli geðveiki og snilldar verða bara mæld með árangri....."
110L
60L
54L
25L
110L
60L
54L
25L