
Tilboð óskast
Þetta er renabúr var með innbygðri dælu en tók hana úr.
Ég hef ákveðið að láta bara verð fylgja hvað þetta kostaði þegar ég keypti það.
það sem allt kostaði þegar ég keypti það í sept og best að taka það fram lika að búrið var keypt og sett upp í sept. Er fyrir sjávar og ferskt .
Það sem er hér talið upp fyrir neðan getur farið með búrinu .
Bæti efni fyrir kóralla 3 þúsund saman
Seltu mælir 1500
Juwel hitari 6.290kr
Rena dæla frá tjörvari 7.590kr
2 nýjar perur dagpera og blá pera / dag 5 þúsund og bláa 4300kr
2 stórir steinar sjást á mynd . kostuðu 8900 þegar ég keypti þá í sept í dýralif .
Búrið er ekki ristað.
Það er lok á búrinu að eins sprungið á hliðunum en nothæft
Skimmer nýlegur frá dýralif kostaði 5900
powerhed 2þúsund
segull til að þrifa glerið keyptur í spönginni á 1500 þúsund
Kórall sandurinn kostaði 20 þúsund.
Ég á lika einhvað af bómulli eða hvað sem þetta kallast í dælu og svo er ég lika með einhvað af mati fyrir ferksvas fiska.
Ég er með eina air dælu sem kostaði 1500 notuð þegar ég keypti hana í sumar.
Ég er lika með 1 annan hitara 200w .
Lyf við hvitblettaveiki fyrir sjávar og ferks.