maður verður nú hálf sár þegar menn eru að setja upp hobby herbergi
þar sem aðstaðan hjá mér verður ekki komin upp á næstunni
en í staðið fyrir að fara að gráta eins og oft vill gerast hjá tæplega 100 kg karlmönnum þá fann ég myndir frá síðasta hobby herbergi sem ég var með og setti á netið hjá mér
en hér er slóðin
Gudmundur wrote:maður verður nú hálf sár þegar menn eru að setja upp hobby herbergi
þar sem aðstaðan hjá mér verður ekki komin upp á næstunni
en í staðið fyrir að fara að gráta eins og oft vill gerast hjá tæplega 100 kg karlmönnum
Langbest að vera yfir 100 kg, þá grætur maður nánast aldrei.
Annars huggulegasta hobby kompa, það er óskandi að þú farir að koma þér upp svona aðstgöðu aftur.
Hvað mundir þú taka marga fermetra í skúrnum í nýja húsinu ?
ég er nú að vona að ég nái öllum skúrnum að lokum en frúin er eitthvað að misskilja tilgang bílskúra og finst eins og hún megi setja bílin sinn þar inn ( hver geymir bíl í bílskúr ? ) en til að byrja með verður þetta þá um 20 m2 í skúrnum og eitt 10m2 herbergi inn í húsinu og tvö 3 mtr búr í stofu/eldhúsi
annars er ég að vona að það sé til eitthvað húsnæði í sveitinni Grindavík sem ég gæti fengið því að ég veit að þetta verður fljótlega of lítið
Svavar wrote:Menn verða nú að fá að leika sér...... þetta hefur verið fullorðið hjá þér á sínum tíma.
Þetta var orðið ágætt en samt var allt handgert eins og vatnsskifti þannig að ég mundi ekki nenna þessu í dag
yfirfall og krani við hvert búr er framtíðin
Já það léttir gríðalega vinnuna við að hirða þetta ef ég man rétt þá keipti ég af þér lítil búr úr þessu á sínum tíma ef ég man rétt 3 stk þegar að ég var að byrja að dunda mér. var þetta ekki niður í laugardalnum á sínum tíma. ?
Svavar wrote:Já það léttir gríðalega vinnuna við að hirða þetta ef ég man rétt þá keipti ég af þér lítil búr úr þessu á sínum tíma ef ég man rétt 3 stk þegar að ég var að byrja að dunda mér. var þetta ekki niður í laugardalnum á sínum tíma. ?
laugalæk í laugardal
þetta byrjar alltaf með litlum búrum he he
ég er eflaust með yfir 100 búr með affalli sem verða sett upp síðar og hin á ég eftir að bora
það fer ekkert búr upp í framtíðinni sem ekki er með yfirfalli og vatnskrana fyrir ofan