hobby smobby herbergi

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

hobby smobby herbergi

Post by Gudmundur »

maður verður nú hálf sár þegar menn eru að setja upp hobby herbergi
þar sem aðstaðan hjá mér verður ekki komin upp á næstunni
en í staðið fyrir að fara að gráta eins og oft vill gerast hjá tæplega 100 kg karlmönnum þá fann ég myndir frá síðasta hobby herbergi sem ég var með og setti á netið hjá mér
en hér er slóðin

http://www.fiskabur.is/myndir_vefur/Gre ... _grein.htm



Image

sýnishorn
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
animal
Posts: 930
Joined: 07 Aug 2007, 22:49

Post by animal »

Man eftir þessu!, allt hannað af Philip Starck :shock:
Ace Ventura Islandicus
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Re: hobby smobby herbergi

Post by Vargur »

Gudmundur wrote:maður verður nú hálf sár þegar menn eru að setja upp hobby herbergi
þar sem aðstaðan hjá mér verður ekki komin upp á næstunni
en í staðið fyrir að fara að gráta eins og oft vill gerast hjá tæplega 100 kg karlmönnum
Langbest að vera yfir 100 kg, þá grætur maður nánast aldrei. :hótun:
Annars huggulegasta hobby kompa, það er óskandi að þú farir að koma þér upp svona aðstgöðu aftur.
Hvað mundir þú taka marga fermetra í skúrnum í nýja húsinu ?
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

ég er nú að vona að ég nái öllum skúrnum að lokum en frúin er eitthvað að misskilja tilgang bílskúra og finst eins og hún megi setja bílin sinn þar inn ( hver geymir bíl í bílskúr ? ) en til að byrja með verður þetta þá um 20 m2 í skúrnum og eitt 10m2 herbergi inn í húsinu og tvö 3 mtr búr í stofu/eldhúsi
annars er ég að vona að það sé til eitthvað húsnæði í sveitinni Grindavík sem ég gæti fengið því að ég veit að þetta verður fljótlega of lítið
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
forsetinn
Posts: 305
Joined: 10 Oct 2006, 13:32

Post by forsetinn »

Þetta er alvöru gryfja :-) Hvað varstu að rækta þarna....seldurðu mikið í búðirnar ?
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

ég var lítið að selja þarna aðallega bara að leika mér og þá aðallega með síkliður sem eru ekki mikil söluvara í búðunum
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
Svavar
Posts: 385
Joined: 03 Sep 2007, 08:51
Location: Sauðárkróki

Post by Svavar »

Menn verða nú að fá að leika sér...... :wink: þetta hefur verið fullorðið hjá þér á sínum tíma.
Diskus og aðrir skrautfiskar.

Heimasíða http://www.facebook.com/#!/pages/Skraut ... 2348325143
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

Svavar wrote:Menn verða nú að fá að leika sér...... :wink: þetta hefur verið fullorðið hjá þér á sínum tíma.
Þetta var orðið ágætt en samt var allt handgert eins og vatnsskifti þannig að ég mundi ekki nenna þessu í dag
yfirfall og krani við hvert búr er framtíðin
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
User avatar
sono
Posts: 545
Joined: 06 Jan 2008, 16:40
Location: Reykjavik 112 , Grafarvogur

Hmm

Post by sono »

Vá þetta er geðveikt , það væri æðislegt ef að ég myndi geta sett svona upp :)
250 litra sjávarbúr
Svavar
Posts: 385
Joined: 03 Sep 2007, 08:51
Location: Sauðárkróki

Post by Svavar »

Já það léttir gríðalega vinnuna við að hirða þetta ef ég man rétt þá keipti ég af þér lítil búr úr þessu á sínum tíma ef ég man rétt 3 stk þegar að ég var að byrja að dunda mér. var þetta ekki niður í laugardalnum á sínum tíma. ?
Diskus og aðrir skrautfiskar.

Heimasíða http://www.facebook.com/#!/pages/Skraut ... 2348325143
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

Svavar wrote:Já það léttir gríðalega vinnuna við að hirða þetta ef ég man rétt þá keipti ég af þér lítil búr úr þessu á sínum tíma ef ég man rétt 3 stk þegar að ég var að byrja að dunda mér. var þetta ekki niður í laugardalnum á sínum tíma. ?
laugalæk í laugardal
þetta byrjar alltaf með litlum búrum he he

ég er eflaust með yfir 100 búr með affalli sem verða sett upp síðar og hin á ég eftir að bora
það fer ekkert búr upp í framtíðinni sem ekki er með yfirfalli og vatnskrana fyrir ofan
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
Post Reply