Mig langar að búa til hluti til að setja í fiskabúrið mitt. Úr frauðplasti bara. En ég þyrfti að fá upplýsingar um skærlitaða málningu sem hægt er að nota í fiskabúr. Sem hefur ekki slæm áhrif á fiskana né flagni af.
Önnur spurning. Ég er að hugsa um að búa mér til 3D bakgrunn úr frauðplasti. Var aðallega bara að spá hvort hægt sé að kítta hann í bakhliðina með sílikoni án þess að taka allan sandinn uppúr? semsé bara ýta sandinum öllum í framhliðina.
Málning
Moderators: Vargur, keli, Squinchy
Það fyrsta sem mér dettur í hug er málning og epoxy húðun
En annars hef ég heyrt að sprey að nafni krylon fusion sé aquarium safe spurning hvort það sé einnhver sannleikur í því
Veit ekki hverjir eða hvort það sé selt hérlendis
En annars hef ég heyrt að sprey að nafni krylon fusion sé aquarium safe spurning hvort það sé einnhver sannleikur í því
Veit ekki hverjir eða hvort það sé selt hérlendis
Kv. Jökull
Dyralif.is
Dyralif.is
Re: Málning
þú getur notað venjulega vatnsmálningu í hvaða lit sem er á frauðplastið síðan setur þú glæra epoxy málningu yfir þaðGunnsa wrote:Mig langar að búa til hluti til að setja í fiskabúrið mitt. Úr frauðplasti bara. En ég þyrfti að fá upplýsingar um skærlitaða málningu sem hægt er að nota í fiskabúr. Sem hefur ekki slæm áhrif á fiskana né flagni af.
Önnur spurning. Ég er að hugsa um að búa mér til 3D bakgrunn úr frauðplasti. Var aðallega bara að spá hvort hægt sé að kítta hann í bakhliðina með sílikoni án þess að taka allan sandinn uppúr? semsé bara ýta sandinum öllum í framhliðina.
þú getur kíttað bakgrunn í þótt sandurinn sé í búrinu svo framanlega að það sé ekki vatn líka í búrinu
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
skemmtileg heimasíða
þrýsta bara vel í kíttiðGunnsa wrote:Okay, En þarf að þrýsta bakgrunninum mikið niður? Er það þá nóg að setja slatta af kýtti og láta bíða leeeengi?
og athuga með að nota fiskabúrakítti
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
skemmtileg heimasíða
Re: Málning
Hvernig málningu áttu við? einhver sérstök tegund?Gudmundur wrote:
þú getur notað venjulega vatnsmálningu í hvaða lit sem er á frauðplastið síðan setur þú glæra epoxy málningu yfir það
þú getur kíttað bakgrunn í þótt sandurinn sé í búrinu svo framanlega að það sé ekki vatn líka í búrinu