Nýr fiskur i húsinu.

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Léleg afsökun. :púki:
Notið þið ekkert gluggatjöld þarna á Sigló og skín sólin úr öllum áttum, he he, maður ætti kannski bara að kaupa þetta hús. Er þetta kannski bara gróðurhús ? :rofl:
User avatar
Gúggalú
Posts: 161
Joined: 19 Mar 2007, 21:27
Location: Norðurland

Post by Gúggalú »

Vargur wrote:Léleg afsökun. :púki:
Notið þið ekkert gluggatjöld þarna á Sigló og skín sólin úr öllum áttum, he he, maður ætti kannski bara að kaupa þetta hús. Er þetta kannski bara gróðurhús ? :rofl:
Nú hló ég upphátt :hehe:
Ef ég hef mikið stærra búr þarna þar sem búrið er, þá þarf ég að taka skenkinn og hann verður heimilislaus (hann er ekki stór reyndar) en 400 lítra búr er breiðara og svona þá bara er orðið erfitt að ganga um þarna, nema ég bara taki eldhúsborðið, enda ekkert að gera með það, borðum bara úti á kvöldin 8)
User avatar
~*Vigdís*~
Posts: 525
Joined: 20 Sep 2006, 19:03
Location: Úthverfi dauðans Aldur: 30ára
Contact:

Post by ~*Vigdís*~ »

alltaf brjáluð sól á Sigló sko!
Skil þetta vandamál lenti líka í þessu þegar ég bjó heima :lol:

Hæ Eygló! minns var bara með 150L búr á Sigló með feitum gullfiskum,
núna bíður 450L juwelinn eftir að ég drattist til að láta renna vatn í það :mrgreen:

Nauh! Lalli!
Bara gamli bossinn manns hér :mrgreen:
Já heimurinn ansi smágerður
:knús1: til Örnu
Image
User avatar
Gúggalú
Posts: 161
Joined: 19 Mar 2007, 21:27
Location: Norðurland

Post by Gúggalú »

Ertu komin með juwelinn heim ?

ég er að vonast til að ég nái að smita kallinn enn meira þegar við verðum fyrir sunnan í mai. Ætla þá í heimsókn í Fiskabur.is og skoða. Sýna honum svo alllllla flottu fiskana sem "hann" langar til að eiga........þetta eru allavega flottari og skemmtilegri fiskar en hann er að veiða alla daga...
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Post by Ólafur »

~*Vigdís*~ wrote:alltaf brjáluð sól á Sigló sko!
Skil þetta vandamál lenti líka í þessu þegar ég bjó heima :lol:

Hæ Eygló! minns var bara með 150L búr á Sigló með feitum gullfiskum,
núna bíður 450L juwelinn eftir að ég drattist til að láta renna vatn í það :mrgreen:

Nauh! Lalli!
Bara gamli bossinn manns hér :mrgreen:
Já heimurinn ansi smágerður
:knús1: til Örnu
Kveðjan er komin til Örnu og hún biður að heilsa,hitti einmitt Kötu systur þina á balli á Sigló um helgina :)
:fyllerí:
Ertu með tómt 450 litra juwelbúr heim hjá þér :shock: Þú verður að bæta fljótlega úr þvi 8)
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Ertu með tómt 450 litra juwelbúr heim hjá þér Þú verður að bæta fljótlega úr þvi
Ég var einu sinni með tómt búr heima hjá mér, Í SÓLARHRING !! :sjúkrabíll:
User avatar
~*Vigdís*~
Posts: 525
Joined: 20 Sep 2006, 19:03
Location: Úthverfi dauðans Aldur: 30ára
Contact:

Post by ~*Vigdís*~ »

já galtómt :shock: fékk það fyrir jól :oops:

Sveinn ætlar að græja eitthvað yfirfall og fínheit í það svo
ég fæ ekki að setja vatn í það fyrr.

En Eygló prufaðu bara áfram að smita, það er tegund þarna ,,úti" sem
á eftir að heilla hann, ég er búin að væla í einhver ár um stærra búr,
svo sá Sveinn ljósið og Diskusana og þar með komið stærra búr,
reyndar tómt stærra búr, en hey! Stærra búr engu að síður :mrgreen:

Haha Kata skvís hefur verið hress! :alki:

Vargur wrote:Ég var einu sinni með tómt búr heima hjá mér, Í SÓLARHRING !! :sjúkrabíll:
,,Góðir hlutir gerast hægt"
Eða ég reyni að trúa því a.m.k. :væla:
Image
Post Reply