Umræður um afrískar sikliður og amerískar í stærri kantinum
Moderators: Vargur , Hrappur , Ásta
Ásta
Posts: 5780 Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:
Post
by Ásta » 15 Oct 2008, 23:34
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Elma
Posts: 3536 Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:
Post
by Elma » 24 Oct 2008, 17:39
alltaf flottar myndir hjá þér ásta! augnayndi þessir fiskar sem þú átt
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Ásta
Posts: 5780 Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:
Post
by Ásta » 24 Oct 2008, 23:06
Takk fyrir það
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Ólafur
Posts: 1154 Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær
Post
by Ólafur » 25 Oct 2008, 00:16
Ásta wrote: Ég er alltaf að reyna að muna eftir að gefa þeim 2x á dag en það er svo undarlegt að ég er oft eitthvað svo sein á morgnana
Nú verð ég bara að taka rassíu og koma þessu upp í vana.
Ásta, eftir að ég keypti sjálfvirkan matargjafa þá hurfu þessar áhyggjur
Núna fá minir þrisvar á sólarhring og það hefur gefið alveg ofsalega gott.
Ég hef farið frá þeim i allt að þrjár vikur og engar áhyggjur
Ásta
Posts: 5780 Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:
Post
by Ásta » 25 Oct 2008, 00:38
Þetta er kannski eitthvað sem ég þarf að athuga því ég er oft að heiman í 2-3 daga.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Ásta
Posts: 5780 Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:
Post
by Ásta » 13 Nov 2008, 23:34
Bætti í búrið í kvöld 4 Borley og svo er búinn að vera Perlugúrami þarna í viku.
Myndir soon.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Ásta
Posts: 5780 Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:
Post
by Ásta » 17 Nov 2008, 20:01
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
pípó
Posts: 1172 Joined: 05 Apr 2007, 09:28
Post
by pípó » 17 Nov 2008, 20:26
Glæsilegt frú Ásta,ekkert kreppumyndir þar á ferð
Ásta
Posts: 5780 Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:
Post
by Ásta » 03 Dec 2008, 23:08
Í dag bættist við 1 Borley sem var laminn í öðru búri og er hann dálítið tættur lilli gaurinn.
Ég vona að hann nái sér á strik hjá mér, hann er frekar sprækur og etur vel þrátt fyrir lemstur.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Ásta
Posts: 5780 Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:
Post
by Ásta » 10 Dec 2008, 23:31
Bætti við 4 multifacius eftir fundinn í Dýragarðinum og Golden nugget drapst fyrir 2 dögum.
Myndir á næstu dögum.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Svavar
Posts: 385 Joined: 03 Sep 2007, 08:51
Location: Sauðárkróki
Post
by Svavar » 11 Dec 2008, 06:47
Glæsilegar myndir hjá þér Ásta of flottir fiskar, getur þú ekki skotist svona sem snöggvast til mín og tekið fyrir mig nokkrar myndir.
Ásta
Posts: 5780 Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:
Post
by Ásta » 11 Dec 2008, 07:45
Takk Svavar
Það var nú meiningin að koma í sumar sem leið en svo fór sem fór. Ég er að vonast til að mér takist að draga karlapann með mér á næsta ári og þá tek ég sko pottþétt vélina með.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Ásta
Posts: 5780 Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:
Post
by Ásta » 13 Dec 2008, 00:43
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Ásta
Posts: 5780 Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:
Post
by Ásta » 13 Dec 2008, 00:54
Bland í búri
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
gudrungd
Posts: 1301 Joined: 03 Mar 2008, 11:19
Location: 108, Rvk
Post
by gudrungd » 13 Dec 2008, 01:05
Geðveikar myndir! hvaða linsu notar þú?
Ásta
Posts: 5780 Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:
Post
by Ásta » 13 Dec 2008, 01:06
Takk.
Ég var með 100mm macro 2.8
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Ásta
Posts: 5780 Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:
Post
by Ásta » 13 Dec 2008, 01:14
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Jakob
Posts: 4544 Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown
Post
by Jakob » 13 Dec 2008, 01:16
Góðar myndir sem að þú tekur.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
gudrungd
Posts: 1301 Joined: 03 Mar 2008, 11:19
Location: 108, Rvk
Post
by gudrungd » 13 Dec 2008, 01:21
Ásta wrote: Takk.
Ég var með 100mm macro 2.8
Ahhhrgggg...... mig langar!!!
jeg
Posts: 701 Joined: 30 Aug 2007, 22:58
Location: Hrútafjörður
Contact:
Post
by jeg » 13 Dec 2008, 01:26
Skuggalega flottar myndir kona.
Enda flottir fiskar sko.
Ásta
Posts: 5780 Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:
Post
by Ásta » 13 Dec 2008, 01:31
Takk fyrir lömbin mín.
Ég held það sé ekkert grín að kaupa linsur í dag, ég keypti þessa í Boston fyrir ári síðan á $500 og þá var gengið 62
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
gudrungd
Posts: 1301 Joined: 03 Mar 2008, 11:19
Location: 108, Rvk
Post
by gudrungd » 13 Dec 2008, 01:33
pantaði mér 50mm 1,4f í fyrra.... það voru góðir tímar!
Ásta
Posts: 5780 Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:
Post
by Ásta » 13 Dec 2008, 01:35
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Ásta
Posts: 5780 Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:
Post
by Ásta » 13 Dec 2008, 01:46
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Andri Pogo
Posts: 5003 Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:
Post
by Andri Pogo » 13 Dec 2008, 01:47
glæsilega myndir, þú hefur verið í stuði
-Andri
695-4495
Jakob
Posts: 4544 Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown
Post
by Jakob » 13 Dec 2008, 01:48
Þetta er allt mjög gott og blessað hjá þér ásta, og myndirnar ekki í verri kantinum
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Ásta
Posts: 5780 Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:
Post
by Ásta » 13 Dec 2008, 01:51
Var í banastuði
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Svavar
Posts: 385 Joined: 03 Sep 2007, 08:51
Location: Sauðárkróki
Post
by Svavar » 13 Dec 2008, 08:34
Smá aulaspurning hérna frá mér, Ertu með perlu gúrama með sikliðunum ? og er svo er, fá þær að vera í friði ?
Ásta
Posts: 5780 Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:
Post
by Ásta » 13 Dec 2008, 10:15
Já, ég var mað þennan perlugúrama og það var hann sem fékk ekki að vera í friði, hann hékk bara eins og lúpa í horninu.
Hann hefur verið í svona mánuð í búrinu, ég seldi hann núna á fimmtudaginn.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Ásta
Posts: 5780 Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:
Post
by Ásta » 25 Dec 2008, 21:15
Á morgun verður stóri dagurinn í lífi mínu.... ég ætla loksins að skipta um möl.
Ætla að setja í ljósan sand og í sumar skolaði ég hann vel og síðan hefur hann verið í lokuðum plastfötum. Ég var að tékka á honum áðan og það er hvorki mygla né vond lykt svo það er spurning hvort ég þurfi að hafa fyrir því að skola hann aftur??
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.