Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum
Moderators: Elma , Vargur , Andri Pogo , keli
sono
Posts: 545 Joined: 06 Jan 2008, 16:40
Location: Reykjavik 112 , Grafarvogur
Post
by sono » 11 Dec 2008, 11:18
Mér langar svo að fara í fjöru og tína skeljar og krossfiska og fleira í sumar hvert á ég að fara? nú veit ég bara um 2 fjörur í hvalfirði og grafarvoginum.
Vitið þið um einhverja skemmtilega fjöru með mikið af skeljum steinum og krossfiskum?
250 litra sjávarbúr
keli
Posts: 5946 Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:
Post
by keli » 11 Dec 2008, 11:39
Er ekki bara ein fjara á íslandi?
sono
Posts: 545 Joined: 06 Jan 2008, 16:40
Location: Reykjavik 112 , Grafarvogur
Post
by sono » 11 Dec 2008, 11:47
Nei
250 litra sjávarbúr
ulli
Posts: 2777 Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland
Post
by ulli » 11 Dec 2008, 12:11
Garðurinn.mikið af Boga kröbbum og Sprettfiskum.svo eithvað af Kuðunga kröbbum.
Belgrad
Posts: 7 Joined: 04 Sep 2008, 20:36
Post
by Belgrad » 11 Dec 2008, 12:14
Fjaran á Stokkseyri er nú talin ein sú flottasta á landinu, ekki nema 35mín frá RVK.
kiddicool98
Posts: 907 Joined: 04 Sep 2008, 16:13
Location: 104 rvk
Contact:
Post
by kiddicool98 » 11 Dec 2008, 14:56
ég hef fundið í Nauthólmsvík: einhverja tugi stórra og smáa krabba,2x ála og slatta af krossfiskum í mörgum stærðum.
kristinn.
-----------
215l