Birtubúr... nýjar myndir 13.08.09

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Bardagakarlinn, náði ekki góðri mynd í fókus svo hér er sitthvor myndin af bak- og framhluta :)

Image
Image

Mér finnst margir vera að tala um árásargjarna bardagakarla. Getur verið að þeir séu árásargjarnari ef það er ekki kerling í búrinu?
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Image

Image
Ekki besta mynd í öllum heims en sýnir hvernig sá dökki ræðst á hinn. Þeim er alls ekki vel til vina og ég verð að láta annan hvorn fara.

Image
Alltaf jafnfyndið að þessi skuli heita Svarttetra.

Image
Sæmileg mynd af kardinála.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Image
Hvaða karl myndi ekki vilja svona túla á kvenfólk?

Image
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Hér eru svo gaurar sem erfitt er að ná á mynd, þeir eru alltaf á fullu um allt búr. Læt þessar vaða þó þær séu kannski ekkert til fyrirmyndar allar

Image
Image
Image
Image
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Ásta wrote: Hvaða karl myndi ekki vilja svona túla á kvenfólk?
Ekki ef maður þyrfti að horfa á hana.
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

:púki:
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Að lokum eru svo nokkrar af Apistogramma cacatuoides sem ég fékk í Fiskó í vikunni, ferlega fallegir.

Image
Image
Image
Hérna er honum greinilega eitthvað ógnað af myndavélinni svo hann belgir út tálknin.

Image
Ekki góð mynd en sýnir hvernig hann setur upp kambinn, það er megaflott.
Image
Sporðurinn er flottur.
Image
Kerlan er frekar lítilfjörleg m.v. karlinn.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
User avatar
gudrungd
Posts: 1301
Joined: 03 Mar 2008, 11:19
Location: 108, Rvk

Post by gudrungd »

Svaka flottir fiskar cacatuoides, dauðlangar í svona!
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Þeir eru til bæði í Fiskó og Dýrgarðinum (seinast þegar ég vissi) en voru talsvert ódýrari í Fiskó.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
User avatar
gudrungd
Posts: 1301
Joined: 03 Mar 2008, 11:19
Location: 108, Rvk

Post by gudrungd »

ég sá þá í gærkvöldi í dýragarðinum.... hef ekki góða staðsetningu fyrir þá ennþá! (er að setja upp 2X 115 lítra!) :rosabros:
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Úúúú... heppin
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
User avatar
gudrungd
Posts: 1301
Joined: 03 Mar 2008, 11:19
Location: 108, Rvk

Post by gudrungd »

Ekki alveg sársaukalaust! niðurstaðan var sú að fá vel tengdann smið til að smíða utanum búrin sem ég keypti frá leif inn á litlu klósetti í risinu... fæ þetta sprautulakkað og flott!
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

ferlega flottir, þessir cacatuoides, ein af mínum uppáhalds dvergsíklíðum. Ég sá karl fiskinn þegar ég var hjá þér ásta, en hélt að ég hefði séð einhverja vitleysu bara, þar sem hann sýndi sig ekkert aftur, voru greinilega í einhverjum feluleik þegar ég var þarna :?
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

gudrungd wrote:Ekki alveg sársaukalaust! niðurstaðan var sú að fá vel tengdann smið til að smíða utanum búrin sem ég keypti frá leif inn á litlu klósetti í risinu... fæ þetta sprautulakkað og flott!
Það held ég að eigi eftir að verða alveg ferlega cool, hlakka til að sjá hvernig það kemur út.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Lindared wrote:ferlega flottir, þessir cacatuoides, ein af mínum uppáhalds dvergsíklíðum. Ég sá karl fiskinn þegar ég var hjá þér ásta, en hélt að ég hefði séð einhverja vitleysu bara, þar sem hann sýndi sig ekkert aftur, voru greinilega í einhverjum feluleik þegar ég var þarna :?
Þau halda sig yfirleitt saman og fremst í búrinu, það hefur bara hitt eitthvað illa á þegar þú komst.
Last edited by Ásta on 13 Dec 2008, 01:37, edited 1 time in total.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
User avatar
gudrungd
Posts: 1301
Joined: 03 Mar 2008, 11:19
Location: 108, Rvk

Post by gudrungd »

Ásta wrote:
gudrungd wrote:Ekki alveg sársaukalaust! niðurstaðan var sú að fá vel tengdann smið til að smíða utanum búrin sem ég keypti frá leif inn á litlu klósetti í risinu... fæ þetta sprautulakkað og flott!
Það held ég að eigi eftir að verða alveg ferlega cool, hlakka til að sjá hvernig það kemur út.
vertu bara velkomin!
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Takk fyrir :wink:
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Image
Það eru ekki bara sugurnar sem eru fyrir grænmetið.

Image
Það er talsvert um ofbeldi þegar allir vilja fá.

Image
Royal pleggi

Image
3 eins!
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
User avatar
Bob
Posts: 531
Joined: 07 Dec 2008, 21:06
Location: Reykjavík

Post by Bob »

Hvernig færðu gúrkubitann til að sökkva svona fínt? ég setti gúrku í hjá mér í dag og hún flaut bara á yfirborðinu :þ sýnist þetta hafa verið svipuð þykt á þeim hjá okkur....
Ekkert - retired
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

stingur gaffli, skeið eða einhverju álíka í bitann til að halda honum niðri (sést á myndinni)

annars mjög flottar myndir!
sérlega fallegir panaque :-)
-Andri
695-4495

Image
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Bob wrote:Hvernig færðu gúrkubitann til að sökkva svona fínt? ég setti gúrku í hjá mér í dag og hún flaut bara á yfirborðinu :þ sýnist þetta hafa verið svipuð þykt á þeim hjá okkur....
gaffall.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Bob
Posts: 531
Joined: 07 Dec 2008, 21:06
Location: Reykjavík

Post by Bob »

já auðvitað. sé það núna. Silly me

En skemtilegt búr hjá þér birta / Ásta

keep it up :)
Ekkert - retired
User avatar
jeg
Posts: 701
Joined: 30 Aug 2007, 22:58
Location: Hrútafjörður
Contact:

Post by jeg »

Flottar myndir !
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Thanks kids :)

Bob, Birta er dóttir mín og hún nennir ekki lengur að taka myndir eða hugsa um búrið nema að takmörkuðu leiti svo ég gerið þetta fyrir hana.

Sama hvort þú setur gaffal, skeið, skrúfu eða hvað til að sökkva gúrkunni verður þú að passa að það sé ryðfrítt.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
User avatar
Kitty
Posts: 581
Joined: 06 Jul 2007, 16:36
Contact:

Post by Kitty »

Geggjaðar myndir hjá þér Ásta :!:
User avatar
Bob
Posts: 531
Joined: 07 Dec 2008, 21:06
Location: Reykjavík

Post by Bob »

já spurning hversu riðfrítt gaflarnir eru hjá mér.. úr ikea O.o ekkert svaka hugsa ég

en allavega flott búr :)
Ekkert - retired
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Bob wrote:já spurning hversu riðfrítt gaflarnir eru hjá mér.. úr ikea O.o ekkert svaka hugsa ég
Say what, Ikea og þú borðar með þessum hnífapörum !? :)
Öll hnífapör úr málmi í hinum siðmenntaða heimi eru úr ryðfríu stáli.
Annars er ágætt viðmið að ef þú ert til í að setja hlutinn upp í þig þá er hann í lagi fyrir fiskana.
User avatar
Bob
Posts: 531
Joined: 07 Dec 2008, 21:06
Location: Reykjavík

Post by Bob »

hehehe já segðu :)

ættla að prófa þetta :þ var alltaf að grafa gúrkubitana niður en fiskarnir voru alltaf að grafa þá upp.. s.s. leysa þá. voru sona hálfir ofaní
Ekkert - retired
User avatar
gudrungd
Posts: 1301
Joined: 03 Mar 2008, 11:19
Location: 108, Rvk

Post by gudrungd »

ég fæ þessa spurningu oft þegar fólk er búið að horfa heillengi á fiskana.... af hverju er gaffall í búrinu? :o
User avatar
pípó
Posts: 1172
Joined: 05 Apr 2007, 09:28

Post by pípó »

Mér finnst best að vera bara með langa ryðfría skrúfu,er ekki til í að éta með sömu hnífapörum og fiskarnir :? Annars flottar myndir Ásta.
Post Reply