Hann Silfri minn er eitthvað veikur. Hreistrið er farið að losna af honum og hann nærist ekki. Eins er hann orðinn svo bólginn bæði í framan og á búknum.
Þetta er slör gullfiskur og ekki orðinn svo gamall. Elsti fiskurinn í búrinu er orðinn 5-7 ára. Búrið er um 170L og í því er svona vökvi sem mér var seldur til að jafna sýrustigið í búrinu.
Maturnn sem þeir fá eru kúlur sem sígur ekki í botninn.