Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum
Moderators: Elma , Vargur , Andri Pogo , keli
Mermaid
Posts: 94 Joined: 10 Nov 2007, 21:07
Location: Reykjavík
Post
by Mermaid » 13 Dec 2008, 15:12
jæja hérna eru nokkrar myndir úr 54l búrinu okkar, en við vorum að bæta Adonis út í og nokkrum tetrum og svo var einn green phantom fyrir
hérna er búrið
hérna eru perlurnar í búrinu green phantom og adonis
There is something fishy going on!
Vargur
Posts: 8605 Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær
Post
by Vargur » 13 Dec 2008, 15:13
Flottur bakgrunnur.
sono
Posts: 545 Joined: 06 Jan 2008, 16:40
Location: Reykjavik 112 , Grafarvogur
Post
by sono » 13 Dec 2008, 23:20
flott búr
250 litra sjávarbúr
Ásta
Posts: 5780 Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:
Post
by Ásta » 13 Dec 2008, 23:34
Hvar fékkstu Adonis?
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Elma
Posts: 3536 Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:
Post
by Elma » 13 Dec 2008, 23:46
Adonis og Green Phantom *slef slef*
Adonis er geðveikt flottur. Til hamingju með hann. Er hann í svipaðri stærð og Green phantom?
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Mermaid
Posts: 94 Joined: 10 Nov 2007, 21:07
Location: Reykjavík
Post
by Mermaid » 14 Dec 2008, 16:35
Hvar fékkstu Adonis?
Við fengum hann í uppáhaldsbúð fiskaspjallsnotenda
.... Dýraríkinu !
Adonis er geðveikt flottur. Til hamingju með hann. Er hann í svipaðri stærð og Green phantom?
Já takk, við erum ótrúlega ánægð að hafa náð Adonis, okkur var búið að langa í hann lengi.
Greenphantom hefur lítið sem ekkert stækkað síðan við fengum hann í fyrra og er hann um 6cm, Adonis er 8 cm
There is something fishy going on!
Mermaid
Posts: 94 Joined: 10 Nov 2007, 21:07
Location: Reykjavík
Post
by Mermaid » 14 Dec 2008, 16:36
Flottur bakgrunnur
Já hann er úr Bykó
There is something fishy going on!