fiskabúrahillur....

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
gudrungd
Posts: 1301
Joined: 03 Mar 2008, 11:19
Location: 108, Rvk

fiskabúrahillur....

Post by gudrungd »

hvað teljið þið að þurfi að vera lágmark mikið bil frá efri brún fiskabúrs að hillunni fyrir ofan? er að teikna upp hillur fyrir 2 búr í litlu plássi undir súð....
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

ef ég man rétt var ég með 15cm pláss í rekkanum og mér fannst það virka vel, ég var einmitt að reyna að komast upp með sem minnst bil þá og myndi alls ekki hafa minna en 15cm
-Andri
695-4495

Image
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Ég lét uþb 10cm duga.. Það hefur ekkert böggað mig af viti. Svo er auka pláss fyrir innan það.

Fer líka aðeins eftir dýptinni á búrinu, maður þarf að geta komið hendinni í öll horn, þannig að dýpt + bil verður að vera amk lengd frá olnboga að úlnlið og rúmlega það.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Ég miða við 15cm í minni búrunum, allt undir því getur verið leiðinlegt að eiga við en fer eftir því hvernig búrið er uppsett.
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Ef þú kemur því fyrir myndi ég segja 30cm
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
gudrungd
Posts: 1301
Joined: 03 Mar 2008, 11:19
Location: 108, Rvk

Post by gudrungd »

Squinchy wrote:Ef þú kemur því fyrir myndi ég segja 30cm
þá þyrfti ég sennilega að hafa neðra búrið á gólfinu! :?
Post Reply