Búrin okkar - Hanna og Pasi

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Hanna
Posts: 478
Joined: 10 Feb 2008, 16:55
Location: Álaborg Danmörk

Post by Hanna »

Takk sono.. :-)

Jæja þá erum við komin uppí sveit og 500l búrið komið upp í stofunni og var gerð smá breyting á íbúum.. Núna eru:
3 óskar
2 firemouth
2 ancistrur
2 pleggar
parrot
gullfiskur
JD
GT
synadontis decorus

Búrið sómir sér mikið betur hérna og erum við mjög ánægð með það núna.
180l búrið er líka komið upp en er bara geymslupláss akkurat núna þangað til við losnum við fiskana sem eru í því en það eru
2 upside down
2 synadontis
2 cory (komin með sölu en vantar ferð í bæinn)
2 Blue Acara
Longfin barbi
2 Brassar

Rekkinn er líka komin upp og er eitt búr í notkun en þar eru fiskarnir sem voru í 180l...
What did God say after creating man?
I can do so much better
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Mæli með því að bæta einum eða fækka einum af óskar

3 saman endar oftast í veseni
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
Hanna
Posts: 478
Joined: 10 Feb 2008, 16:55
Location: Álaborg Danmörk

Post by Hanna »

já ég veit... sá minnsti hefur lent í smá böggi frá hinum.. Við stefnum á að fá okkur annan en það er engin ferð í bæinn á næstunni þannig...
What did God say after creating man?
I can do so much better
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

í hvaða búri er black ghostinn?
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Hanna
Posts: 478
Joined: 10 Feb 2008, 16:55
Location: Álaborg Danmörk

Post by Hanna »

akkurat núna er hann í 100l en fer í 180 um leið og það tæmist..
What did God say after creating man?
I can do so much better
User avatar
SteinarAlex
Posts: 293
Joined: 10 Feb 2008, 17:44

Post by SteinarAlex »

Til hamingju með stúlkuna :D
User avatar
Hanna
Posts: 478
Joined: 10 Feb 2008, 16:55
Location: Álaborg Danmörk

Post by Hanna »

takk takk :)
What did God say after creating man?
I can do so much better
User avatar
Hanna
Posts: 478
Joined: 10 Feb 2008, 16:55
Location: Álaborg Danmörk

Post by Hanna »

Það er hrygning hjá óskurunum as we speak og hef ég nokkuð góða trú á því að þeir nái að koma þessu upp þó svo að búrfélagarnir séu aðeins komnir á bragðið. Þar sem við erum aðeins búin að fækka í búrinu vona ég að þetta gangi hjá þeim. En þá vil ég spyrja.. Hvað eru þeir aftur lengi að klekja þessu út?
What did God say after creating man?
I can do so much better
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Post by Ólafur »

Hanna wrote:Það er hrygning hjá óskurunum as we speak og hef ég nokkuð góða trú á því að þeir nái að koma þessu upp þó svo að búrfélagarnir séu aðeins komnir á bragðið. Þar sem við erum aðeins búin að fækka í búrinu vona ég að þetta gangi hjá þeim. En þá vil ég spyrja.. Hvað eru þeir aftur lengi að klekja þessu út?
Það er talað um og skrifað að þau klekist út á 3 dögum :)
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Post by Ólafur »

Fann siðu þar sem þú getur lesið til um þetta mál.
http://www.oscarfishlover.com/index.php ... -Fish.html
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
User avatar
Hanna
Posts: 478
Joined: 10 Feb 2008, 16:55
Location: Álaborg Danmörk

Post by Hanna »

takk fyrir það Ólafur... Því miður ákváðu óskararnir að gefast bara uppá þessu í nótt af því það var allt horfið í morgun :?
What did God say after creating man?
I can do so much better
User avatar
Hanna
Posts: 478
Joined: 10 Feb 2008, 16:55
Location: Álaborg Danmörk

Post by Hanna »

er einhver hérna sem hefur reynslu af Butterkoferi?? Er að spá í að fá mér 4 ca 5cm.. Hvað eru þeir lengi að stækka og hvenar fara þeir að vera svona grimmir eins og talað er um?? Er einhver séns að hafa smá gróður með þeim?
What did God say after creating man?
I can do so much better
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Þeir eru kolvitlausir og bestir með félögum af eigin tegund en geta gengið eitthvað með stórum og sterkum sikliðum.
Tæta gróður eins og slátturvélar.
Annars skemmtileegir fiskar og miklir karakterar.
User avatar
Hanna
Posts: 478
Joined: 10 Feb 2008, 16:55
Location: Álaborg Danmörk

Post by Hanna »

hvað eru þeir ca lengi að stækka? Hvað ætli margir geti verið í 500l??
What did God say after creating man?
I can do so much better
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Þeir stækka ekkert rosalega hratt. Mun hægar en margar sikliður en stækka þó á sæmilegum hraða.
Í 500 l er ágætt að byrja með nokkra en þa endanum verður bara par í búrinu.
User avatar
Hanna
Posts: 478
Joined: 10 Feb 2008, 16:55
Location: Álaborg Danmörk

Post by Hanna »

ok takk fyrir skjót svör Hlynur :D en ég verð víst að koma með sorgarfréttir. Black ghostinn þoldi ekki flutningana og lét lífið um daginn :?
What did God say after creating man?
I can do so much better
User avatar
pasi
Posts: 287
Joined: 03 Mar 2008, 22:54
Location: selfoss
Contact:

Post by pasi »

jæja þá er hrygning hjá óskurunum einu sinni enn :D hef meiri trú á því að þetta gangi núna :D (þó við segjum það í hvert sinn) á ég að taka hrognin og setja í annað búr eða þurfa þau að vera með óskurunum?? (þeir eru búnir að hrygna 1x í mánuði síðan við fengum þá og aldrei komist upp, var reyndar fullt af kattfiskum með þeim áður) en: á ég að taka hrognin og setja í annað búr eða þurfa þau að vera með óskurunum??
Búrin okkar:
viewtopic.php?t=3835
fishy fishy fish :P
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Þeir ættu að passa þau en kattfiskarnir geta laumast í góðgætið.
User avatar
pasi
Posts: 287
Joined: 03 Mar 2008, 22:54
Location: selfoss
Contact:

Post by pasi »

það er nú bara einn kattfiskur í búrinu núna :D (decorus) ég tók svona ca helminginn af hrognunum og setti í sér búr það eru allveg 150-200hrogn eftir hjá þeim :D
Búrin okkar:
viewtopic.php?t=3835
fishy fishy fish :P
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Gott mál að taka hrognin frá. Settu loftstein við þau og smá salt í vatnið til að minnka líkurnar á að það komi fungus í þau.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Hanna
Posts: 478
Joined: 10 Feb 2008, 16:55
Location: Álaborg Danmörk

Post by Hanna »

Kíktum yfir til hans Matta (fiskasjúkur "nágranni" Víkings) og komum heim með 6 stk af Butterkoferi ungviðum (síðan í janúar) Nú er ég ekki alveg viss.. hvort eru þetta afrískar eða amerískar síkliður?
Skelli inn myndum á ettir :P
What did God say after creating man?
I can do so much better
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Buttarnir koma frá Afríku.
User avatar
Hanna
Posts: 478
Joined: 10 Feb 2008, 16:55
Location: Álaborg Danmörk

Post by Hanna »

jæja þá erum við loksins búin að losna við fiskana sem voru í 180l og nú eru þar:
5 skalar
3 cherry barbar
2 corydoras pöndur
synadontis angelicus (held ég)
3 ancistrur (þar af ein albínó slör)

Kallinn tók sig til um daginn og smíðaði stand undir búrið og nú er allt annað að sjá það.
Við erum að spá í að taka okkur aðeins frí frá ameríkönunum og prófa afrísku síkliðurnar. Erum búin að fá 6 butterkoferi, 2 auratus, 2 cobalt blue, 2 cilumba og 2 taeniolatus... Stefnan er svo að hafa 500l sem afríku búr og mig hlakkar svakalega til að sjá hvernig það kemur út.. en hérna eru nokkrar myndir

Image
Svona þurftum við að hafa þetta á meðan við fylltum 500l

Image
Þessi lét lífið í flutningunum :S

Image
nýi standurinn ómálaður og alles

Image
Búið að mála og gera fínt

Image
og ein af 500l sem er þó lítið búið að breytast

En hvernig finnst ykkur standurinn?
What did God say after creating man?
I can do so much better
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Glæsó standur! :góður:
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
kiddicool98
Posts: 907
Joined: 04 Sep 2008, 16:13
Location: 104 rvk
Contact:

Post by kiddicool98 »

já,mjög flottur standur og örugglega miklu flottari þegar málningin er búin að þorna :D
kristinn.
-----------
215l
User avatar
Hanna
Posts: 478
Joined: 10 Feb 2008, 16:55
Location: Álaborg Danmörk

Post by Hanna »

Jæja þá erum við loksins búin að losna við rekkann og fengum 2 54l búr lánuð :) annað er tvískipt og erum við að spá í að hafa annan helminginn sem gotbúr og hitt sem undaneldi... Við skelltum hinu 54 inní eldhús og fá litlu afríkusíkliðurnar að vera þar rétt á meðan við ákveðum endanlega hvað við eigum að gera og klárum að losna við ameríkanana sem eru eftir.. (veit þetta er allt of lítið búr fyrir þá :? )
Nú er nebblega komin sú hugmynd að sleppa bæði ameríkunum og afríkunum og vera bara með got og skrautfiska í 500l búrinu...
Hvort finndist ykkur flottara?
What did God say after creating man?
I can do so much better
User avatar
pípó
Posts: 1172
Joined: 05 Apr 2007, 09:28

Post by pípó »

Skella discusum í 500 lítrana :)
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

fylla það af got og skrautfiskum, og flottum pleggum :wink:
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Hanna
Posts: 478
Joined: 10 Feb 2008, 16:55
Location: Álaborg Danmörk

Post by Hanna »

hehe við leggjum ekki í diskusana alveg strax :P en já mig langar gegt að hafa guppy, sverðdraga, cherry barba og einhverja svona litla og svo einhverja geggjaða plegga :D
einhver til í að styrkja okkur? :lol:
What did God say after creating man?
I can do so much better
User avatar
pípó
Posts: 1172
Joined: 05 Apr 2007, 09:28

Post by pípó »

Pussy 8)
Post Reply