Krabbar myndir

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Krabbar myndir

Post by Gudmundur »

Jæja var að uppfæra krabbamyndirnar hjá mér og flokka

http://www.fiskabur.is/myndir_vefur/kra ... _grein.htm

er einhver hérna með einhverja krabba ?

einhver sem hefur átt eða ætlar að fá sér ?
einhverjar reynslusögur ?
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
User avatar
kiddicool98
Posts: 907
Joined: 04 Sep 2008, 16:13
Location: 104 rvk
Contact:

Post by kiddicool98 »

ég átti einu sinni krabba sem ég fann í nauthólmsvík. ég setti rauðan stein ur dynjanda oný og hann leystist upp og drap krabbann.
kristinn.
-----------
215l
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Birtu langar í krabba og ég ætla að leyfa henni það "einhverntímann" :)

Þetta er öll mín reynsla af kröbbum :lol:
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

ég átti einu sinni trjónukrabba og bogakrabba. Man ekki hvað varð um þá.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Á 3 kuðunga krabba, mjög gaman að sjá þá skipta um kuðung
Kv. Jökull
Dyralif.is
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

Á 2 kuðunga krabba en þeir sem ég hef átt áður hef ég séð hrigna :)
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

ulli wrote:Á 2 kuðunga krabba en þeir sem ég hef átt áður hef ég séð hrigna :)
hvaða tegund var það ?
kom eitthvað út úr hrognunum ?
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Hef líka verið að fá hrogn hjá mínum en það kemur ekkert út úr því

Tek stundum eftir hrognum þegar þeir eru að prufa kuðunga :P
Kv. Jökull
Dyralif.is
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

Squinchy wrote:Hef líka verið að fá hrogn hjá mínum en það kemur ekkert út úr því

Tek stundum eftir hrognum þegar þeir eru að prufa kuðunga :P
eru hrognin mjög lítil ?
getur verið að þeir klekist út en séu étnir í búrinu ?
geri ráð fyrir að þeir séu glærir og agnarsmáir í fyrstu
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

Minn slepti (Hrognunum-lirfum)

klifraði upp á stein fór hálfur úr kuðunginnum svo sá ég lapirnar sem hann notar til að fara inn og út úr kuðunginnum sprikla og við það losnuðu lirfunnar sem svo fóru í filterinn og drápust.gæti verið snúið að ná undann þeim vegna þess að þú þarft að eiga PÍNU litla kuðunga.

þessir krabbar voru allir rauðir í heild,hef ekki séð þessa tekund til sölu leingi.

Magnað að sjá þetta samnt.
Post Reply