Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
-
Ásta
- Posts: 5780
- Joined: 18 Sep 2006, 15:12
- Location: Í gettóinu
-
Contact:
Post
by Ásta »
Ég á ekki rækjur en hef áhuga á að fá mér lítið búr með litríkum.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
-
jeg
- Posts: 701
- Joined: 30 Aug 2007, 22:58
- Location: Hrútafjörður
-
Contact:
Post
by jeg »
Sama segi ég mig langar í rækjur.
"red crystal" er flott en ég þarf að kynna mér þessi kvikindi áður en ég fjárfesti.
-
Sven
- Posts: 1106
- Joined: 20 May 2007, 09:21
Post
by Sven »
Var með nokkrar amano rækjur sem ég væri svosem alveg til í aftur, finnst þær bara of dýrar, sá þær síðast á yfir 1000 kall stykkið.
-
keli
- Posts: 5946
- Joined: 25 Jan 2007, 09:32
- Location: rvk
-
Contact:
Post
by keli »
Ég er alltaf á leiðinni.. Átti 50l gróðurbúr búr útí danmörku með 20-30 amano, það var stórskemmtilegt búr þótt það væri ekki endalaust action.
Langar að koma mér upp einhverju sambærilegu hérna en skortir pláss og búr..
-
Viki
- Posts: 106
- Joined: 16 Apr 2008, 18:05
Post
by Viki »
Amano rækjur kosta ekki nemu um 500kr í Dýragarðinum. Er með eithað í kringum 10 amano og 1 red crystal. Finst rækjur alltaf mjög skemmtilegar
