Birgir Örn - 396l Búrið

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Birgir Örn
Posts: 207
Joined: 03 Jan 2008, 20:55
Location: 201 Kóp Aldur: 23 ára

Birgir Örn - 396l Búrið

Post by Birgir Örn »

Jæja ætli það sé ekki kominn tími að gera sérþráð um búrið mitt með myndum og tilheyrandi

Búrið Sjálft er heimsmíðað ekki af mér en ég tók það í geng og gerði það fallegra, fékk svo gamlan skólafélaga til að smíða stand undir það og vin móður minnar til að smíða lok

Íbúar:
2 x Convict(par) Cichlasoma nigrofasciatum Kallinn 12cm Kellan 6cm
2 X Blue Acara(par) Aequidens pulcher Kallinn 12cm kellan 7cm 04.01.09
3 X Jack Dempsey Cichlasoma octofasciatum
1 X Red Terror Cichlasoma festae
1 X Mayan Cichlasoma urophthalmus
2 X Ancistur (8 cm) Ancistrus cirrhosus
1 X Yoyo bótía Botia almorhae
1 X Hoplo Megalechis thoracata 11cm 04.01.09

myndir:
Image
Hér er kattfiskurinn kanski getur einhver komið með nafnið á honum
Image
Blue Acara parið
Image
Önnu Ancistan
Image
Convict parið ásamt fleirum
Image
Einn af Jack Dempsey þrímenningunum svo sét líka í Blue Acara kallinn
Image
Convict kallinn með 3 - 4 vikna seiði
Image
Einn af þrímenningunum aftur
Image
Hóp mynd af Blue Acara og Jack Dempseye
Image
Convict Parið aftur
Image
Heildarmynd
Last edited by Birgir Örn on 04 Jan 2009, 20:26, edited 3 times in total.
Birgir Örn

396l Convict, Black Band, JD, RT, Marmara Pleggi,Gibbi og fl.
60l Tiger Shovelnose og ancistur(grow out búr)
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Flott búr :góður:
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Fínt búr hjá þér Birgir.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Töff búr, kattfiskurinn er Callichthys callicthys, aka Armoured catfish
Kv. Jökull
Dyralif.is
Gremlin
Posts: 260
Joined: 04 Nov 2007, 20:03
Location: Grafarvogur 112. Reykjavík

Post by Gremlin »

Stórglæsilegt búr til hamingju með það.
User avatar
kiddicool98
Posts: 907
Joined: 04 Sep 2008, 16:13
Location: 104 rvk
Contact:

Post by kiddicool98 »

svakalega flott búr og gott val af íbúum
kristinn.
-----------
215l
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

Squinchy wrote:Töff búr, kattfiskurinn er Callichthys callicthys, aka Armoured catfish
ertu viss um að þetta sé ekki Hoplosternum ?
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
Birgir Örn
Posts: 207
Joined: 03 Jan 2008, 20:55
Location: 201 Kóp Aldur: 23 ára

Post by Birgir Örn »

Gudmundur wrote:
Squinchy wrote:Töff búr, kattfiskurinn er Callichthys callicthys, aka Armoured catfish
ertu viss um að þetta sé ekki Hoplosternum ?
Ég held að þetta sé rétt hjá þér man eftir að þegar ég keypti hann skrifaði ég niður nafnið og leitaði á wikipedia og finnst textin þar vera minnugur án þessa að vera alveg viss

annars var hann keyptur í "Rándýra"ríkinu
Birgir Örn

396l Convict, Black Band, JD, RT, Marmara Pleggi,Gibbi og fl.
60l Tiger Shovelnose og ancistur(grow out búr)
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Þetta er Hoplo, eins og Gummi sagði. :-)
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Birgir Örn
Posts: 207
Joined: 03 Jan 2008, 20:55
Location: 201 Kóp Aldur: 23 ára

Post by Birgir Örn »

jæja það hlaut að koma að því eftir næstum ár með búr þá hafa orðið aföll pleggarnir tveir eru dauðir annar í gær og hinn í dag samt var sá síðari á fullri ferð í gærkvöldi

en úr dánartilkynningum í annað ég keypti 54l búr í gær sem virðist vera heimasmíðað en með römmum uppi og niðri af verksmiðjubúri og juwell hreinsidæla sem ég þarf að líma í og þá get ég leikið mér eithvað með seiði og minni fiska
Birgir Örn

396l Convict, Black Band, JD, RT, Marmara Pleggi,Gibbi og fl.
60l Tiger Shovelnose og ancistur(grow out búr)
Birgir Örn
Posts: 207
Joined: 03 Jan 2008, 20:55
Location: 201 Kóp Aldur: 23 ára

Post by Birgir Örn »

jæja það kom í ljós að hinn pleggin var á lífi en ég færði hann í 54l búrið til að leyfa homnum að stækka aðeins svo hann sé ekki alltaf bakvið dæluna

En í fyrra dag var svo bætt 3 X Black belt og Red Terror pari og hér eru myndir

Image
Image
Hún er búinn að fá rosalega flotta liti en þegar hún kom var hún frekar föl og rendurnar meira grænar en nú er hún orðin rosalega flott
Image
Image
Image
Birgir Örn

396l Convict, Black Band, JD, RT, Marmara Pleggi,Gibbi og fl.
60l Tiger Shovelnose og ancistur(grow out búr)
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Er þetta ekki Festae á síðustu myndinni, finnst hann líta mjög út eins og C. Uropthalmus. :)
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Birgir Örn
Posts: 207
Joined: 03 Jan 2008, 20:55
Location: 201 Kóp Aldur: 23 ára

Post by Birgir Örn »

Það er væntanlega rétt hjá þér þegar ég skoða hann betur.

Spurning hvar maður finnur svona stóran C.Festae
Birgir Örn

396l Convict, Black Band, JD, RT, Marmara Pleggi,Gibbi og fl.
60l Tiger Shovelnose og ancistur(grow out búr)
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Uss Festae verða 30cm. En helvíti ertu heppinn ef að þetta er Uropthalmus, aðeins 2 sem að vitað er um á landinu, og þeir eru í eigu Guðjóns hér á spjallinu :P
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Post Reply