Búrið Sjálft er heimsmíðað ekki af mér en ég tók það í geng og gerði það fallegra, fékk svo gamlan skólafélaga til að smíða stand undir það og vin móður minnar til að smíða lok
Íbúar:
2 x Convict(par) Cichlasoma nigrofasciatum Kallinn 12cm Kellan 6cm
2 X Blue Acara(par) Aequidens pulcher Kallinn 12cm kellan 7cm 04.01.09
3 X Jack Dempsey Cichlasoma octofasciatum
1 X Red Terror Cichlasoma festae
1 X Mayan Cichlasoma urophthalmus
2 X Ancistur (8 cm) Ancistrus cirrhosus
1 X Yoyo bótía Botia almorhae
1 X Hoplo Megalechis thoracata 11cm 04.01.09
myndir:

Hér er kattfiskurinn kanski getur einhver komið með nafnið á honum

Blue Acara parið

Önnu Ancistan

Convict parið ásamt fleirum

Einn af Jack Dempsey þrímenningunum svo sét líka í Blue Acara kallinn

Convict kallinn með 3 - 4 vikna seiði

Einn af þrímenningunum aftur

Hóp mynd af Blue Acara og Jack Dempseye

Convict Parið aftur

Heildarmynd