Skala hjálp
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Skala hjálp
Ég fékk skala í dag og eftir að ég setti hann í búrið skrapp ég aðeins út. Þegar ég kom aftur heim fannst mér hann svo skakkur, hann hallaði um svona 30°+ .Er þetta eðlilegt???
Að ganga frá pöllum segiru? Þá hlítur þetta að vera í lagi.
Ég er með fiskabúr frammi á gangi, og það verður frekar áberandi þegar ég slekk ljósin í búrinu (og þau eru kveikt á ganginum) þá synda fiskarnir skakkt. Þeir s.s. synda miðað við að ljósið sé alltaf fyrir ofan sig held ég, og ef það er 30°halli á ljósgeislanum sem skín inn í búrið, þá er ekkert óeðlilegt að þeir halli líka um 30°.
Ég er með fiskabúr frammi á gangi, og það verður frekar áberandi þegar ég slekk ljósin í búrinu (og þau eru kveikt á ganginum) þá synda fiskarnir skakkt. Þeir s.s. synda miðað við að ljósið sé alltaf fyrir ofan sig held ég, og ef það er 30°halli á ljósgeislanum sem skín inn í búrið, þá er ekkert óeðlilegt að þeir halli líka um 30°.