Ég er með Festae par sem ég er að reyna að fá til að hriggna og ekkert gengur ég setti þau ein í 300 lítra búr fyrir 3 vikum síðan og fistu dagana slóust þau en svo fóru þau að láta eins og þau væru að makast og að fara að hriggna og gera það enn og eingin hrogn kominn ? vitið þið hvort það sé erfitt að fá þau til að hriggna ? eða hvort ég á að breita eitthverju í búrinu ? ég er með hita stigið í 25 gráðum og gef þeim 1.sinni á dag og ekki mikið í einu.
Kem með myndir seinna Fishfiles er etthvað ekki að uploada hjá mér núna
Festae par "Red terror" Hroggnin ?
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Festae par "Red terror" Hroggnin ?
Last edited by acoustic on 16 Dec 2008, 14:58, edited 1 time in total.
Dældu próteinríkum mat (nautshjarta, hrámeti) í þau, og skiptu oft um mikið af vatni í einu, vatnið sem fer í í staðinn má vera 2-3 gráðum kaldara. Ef þau hafa einhvern áhuga á hvor öðru og eru orðin kynþroska, þá ættu þau að hrygna innan örfárra vikna.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Þau líta út fyrir að vera ófrjó en ég er ekki alveg viss.. Sumir fiskar eru með frekar hvít hrogn, t.d. óskarar. leyfðu kerlu bara að hugsa um þetta og það kemur í ljós innan örfárra daga.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net