Festae par "Red terror" Hroggnin ?

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
acoustic
Posts: 631
Joined: 27 Apr 2007, 21:06
Contact:

Festae par "Red terror" Hroggnin ?

Post by acoustic »

Ég er með Festae par sem ég er að reyna að fá til að hriggna og ekkert gengur ég setti þau ein í 300 lítra búr fyrir 3 vikum síðan og fistu dagana slóust þau en svo fóru þau að láta eins og þau væru að makast og að fara að hriggna og gera það enn og eingin hrogn kominn ? vitið þið hvort það sé erfitt að fá þau til að hriggna ? eða hvort ég á að breita eitthverju í búrinu ? ég er með hita stigið í 25 gráðum og gef þeim 1.sinni á dag og ekki mikið í einu.

Kem með myndir seinna Fishfiles er etthvað ekki að uploada hjá mér núna


:x
Last edited by acoustic on 16 Dec 2008, 14:58, edited 1 time in total.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Spurning um að hækka hitan aðeins og fóðra með kröftugu fóðri, td. artemíu osf.
Eru þau ekki með blómapott ?
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Dældu próteinríkum mat (nautshjarta, hrámeti) í þau, og skiptu oft um mikið af vatni í einu, vatnið sem fer í í staðinn má vera 2-3 gráðum kaldara. Ef þau hafa einhvern áhuga á hvor öðru og eru orðin kynþroska, þá ættu þau að hrygna innan örfárra vikna.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
acoustic
Posts: 631
Joined: 27 Apr 2007, 21:06
Contact:

Post by acoustic »

Nei ég er ekki með blómapott ég er hinsvegar með nó af stenum og holum er kannski betra að vera með pott ?
ég prufa að hækka hitan og finn mér hresst fæði líka.
takk pilltar :)
User avatar
acoustic
Posts: 631
Joined: 27 Apr 2007, 21:06
Contact:

Post by acoustic »

Jæja Hroggnin eru kominn en kellan gangur í skrokk á kallinum ef hann kemur nálægt þeim og fyrir 2 dögum tók ég eftir þessu og þá voru hoggnin svona
Image

og kall og kella svona
Image

og núna eru hroggnin skjanna hvít og ég var að spegúlera hvort þau væru ekki bara tóm ????
Myndir síðan áðan
Image
Image
Image
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Þau líta út fyrir að vera ófrjó en ég er ekki alveg viss.. Sumir fiskar eru með frekar hvít hrogn, t.d. óskarar. leyfðu kerlu bara að hugsa um þetta og það kemur í ljós innan örfárra daga.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Post Reply