froskar á Íslandi myndir

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

froskar á Íslandi myndir

Post by Gudmundur »

froskar í búrum á Íslandi
margar tegundir hafa verið fluttar inn en ég hef náð myndum af nokkrum tegundum ( er rétt að byrja að setja þetta upp )

http://www.fiskabur.is/myndir_vefur/skr ... lokkar.htm


einhverjir hér sem eru með einhver froskakvikindi ?

mér finnst sem allir séu alltaf að gera eins þannig að ég reyni að setja inn myndir af einhverju öðru til að fá ykkur aðeins til að hugsa út fyri kassann
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
User avatar
kiddicool98
Posts: 907
Joined: 04 Sep 2008, 16:13
Location: 104 rvk
Contact:

Post by kiddicool98 »

ég hef nú aldrey átt froska en ég væri alveg til í það. þetta er svakalega flott grein með rosa mikið af tegundum.
kristinn.
-----------
215l
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Post by Agnes Helga »

júm, ég er með eitt stk, flottar myndir :)

Image
Ég á þennan gæja, e-h rana tegund. Held leopard, en er ekkert viss :) svolítið mysterius frog hérna :P
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Við vorum eitt sinn með Bombina, 4 stk. þegar mest lét.
Þetta eru algjör strokudýr og nota hvaða glufu sem er til að sleppa út.

Image
Image
Image
Image
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Karen
Posts: 880
Joined: 15 Aug 2007, 21:48

Post by Karen »

Ég hef átt þrjá froska, bombino, afrískan kló frosk og einn albinóa.
Mér finnst salamöndrur nú samt meira spennandi.
(Átti að fá eina eldsalamöndru í vikunni, en hún var ekki til úti, ég er búin að vera að bíða eftir henni síðan í febrúar 2008 :x )
Post Reply