Jæja nú þarf ég að selja búrið. Því ég er að fara að flitja úr landi.
Búrið er 240l, Það er aðeins rispað framglerið, hefur ekki truflað mig mikið.
Kröftug falldæla
300w hitari
3 perur. ein af þeim er gróðurpera. enginn sérstakur útbúnaður utam um þær samt, liggja í toppnum og lýsa vel niður.
LCD Timer fyrir ljósin, getur sett á progröm.
Co2 kerfi frá Nutrafin
flottur sandur.
Kröftug loftdæla og slanga sem blæs lofti úr eftir sér endilangri.
2 rætur, ein er eins og andlitið á galdrakellingu, hin er venjuleg og liggur.
Það er einhver gróður í því en hann er ekkert mjög fallegur vegna hvítbletta lyfjagjafar. komst hjá veikini á kosnað gróðursins.
2x Power heads, notaði einn til að dæla vatninu úr búrinu.
Skimmer rör, ekki í notkun, kann ekkert á það.
Fiskar: 1 stk lítill Oscar
1 stk Pleggi c.a 20 cm
1 stk Skalli
3 stk flottir Bala hákallar, mjög flottir
1 stk Synadontis Catfish
1 stk Yoyo Bótíjur, einnig kallaðar pakistanskar bótíjur
5 stk Black mollyar.
Hér eru myndir viewtopic.php?t=4179&highlight=
Kveðja Gummi
240l búr til sölu með öllu.
Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli
- kiddicool98
- Posts: 907
- Joined: 04 Sep 2008, 16:13
- Location: 104 rvk
- Contact: