Grænar pöddur
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Grænar pöddur
Ég er með bardagafiska sem ég lét hryggna og eru seiðin núna ca 4 vikna gömul og á meðan þau voru að stæka lét ég vaxa grænan þörung í búrinu hjá seiðunum og ég er með skeljasand á botninum og það er eins og hann er allur á iði og það eru að byrja fljóta upp grænar pöddur sem eru ca 1-2 mm að stærð veit einnhver hvað þetta er.(ég er því miður ekki með myndarvél til að mynda þetta)
Gæti verið flugu lirfur, ef fiskarnir éta þetta ekki myndi ég fjarlægja þetta með seiða háf, getur verið plága að lostna við ef þeim er leift að komast á legg
Kv. Jökull
Dyralif.is
Dyralif.is