Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.
Moderators: Elma , Vargur , Andri Pogo , keli
Petur92
Posts: 193 Joined: 15 Dec 2008, 18:12
Location: Reykjavík
Post
by Petur92 » 17 Dec 2008, 01:36
Gott fólk getur eitthver sagt mér hvað maður á að skipta oft um vatn þegar maður er með pangasius long tail shark? takk takk
------------------------------------------
KV. Pétur
Pétur
8455242
---------------------------------
mikill áhugamaður hér á ferð
Squinchy
Posts: 3298 Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk
Post
by Squinchy » 17 Dec 2008, 04:04
Fer svolítið eftir stærðinni á búrinu en oftast með svona monster sem hafa náð sæmilegri stærð eru 50% vikuleg vatnskipti ekkert óeðlileg
Gott er að hafa öflugt hreinsikerfi fyrir svona flikki, Tunnudælur eða Sump
Petur92
Posts: 193 Joined: 15 Dec 2008, 18:12
Location: Reykjavík
Post
by Petur92 » 17 Dec 2008, 14:36
þakka þér fyrir. þetta var mjög hentugar upplýsingar. ég fer útí fiskó bráðum að kaupa þetta.
---------------------------------------
KV. Pétur
Pétur
8455242
---------------------------------
mikill áhugamaður hér á ferð
Squinchy
Posts: 3298 Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk
Post
by Squinchy » 17 Dec 2008, 16:18
Kaupa vatnskipti þá ?
Ásta
Posts: 5780 Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:
Post
by Ásta » 17 Dec 2008, 16:55
Squinchy wrote: Gott er að hafa öflugt hreinsikerfi fyrir svona flikki, Tunnudælur eða Sump
Ég á von á því að hann meini þetta Squinchy
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Squinchy
Posts: 3298 Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk
Post
by Squinchy » 17 Dec 2008, 18:27
Hehe ja bara smá aula húmor í mér
Jakob
Posts: 4544 Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown
Post
by Jakob » 17 Dec 2008, 20:10
Squinchy wrote: Hehe ja bara smá aula húmor í mér
well, suprise suprise
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Petur92
Posts: 193 Joined: 15 Dec 2008, 18:12
Location: Reykjavík
Post
by Petur92 » 17 Dec 2008, 21:27
Squinchy wrote: Kaupa vatnskipti þá ?
nei ég meina tunnudælu og hitara
Pétur
8455242
---------------------------------
mikill áhugamaður hér á ferð
Petur92
Posts: 193 Joined: 15 Dec 2008, 18:12
Location: Reykjavík
Post
by Petur92 » 17 Dec 2008, 22:58
takk fyrir allt saman fólk en ég ætla að skipta honum út bráðum og fá mér kannski óskar par í staðinn og eitthvað skemmtilegt
----------------------------------
KV. Pétur
Pétur
8455242
---------------------------------
mikill áhugamaður hér á ferð
Ásta
Posts: 5780 Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:
Post
by Ásta » 17 Dec 2008, 23:02
Dísús, ertu til í að minnka myndina hjá þér.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Petur92
Posts: 193 Joined: 15 Dec 2008, 18:12
Location: Reykjavík
Post
by Petur92 » 17 Dec 2008, 23:03
Ekki málið Ásta mér fannst hún bara svo falleg
Pétur
8455242
---------------------------------
mikill áhugamaður hér á ferð
Ásta
Posts: 5780 Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:
Post
by Ásta » 17 Dec 2008, 23:04
Hún er falleg en allt of stór, tekur 1/2 síðuna
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Petur92
Posts: 193 Joined: 15 Dec 2008, 18:12
Location: Reykjavík
Post
by Petur92 » 17 Dec 2008, 23:42
myndin hefur verið löguð takk fyrir hjálpina Ásta
--------------------------------
KV. Pétur
Pétur
8455242
---------------------------------
mikill áhugamaður hér á ferð
Ásta
Posts: 5780 Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:
Post
by Ásta » 18 Dec 2008, 00:11
Takk fyrir
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.