Vatnaveröld

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Vatnaveröld

Post by Ólafur »

Fór tvivegis i dag að finna eigandan hann Birkir af Vatnaveröld til að spjalla um það að halda fund hjá honum i skrautfiskafélaginu en hann var ekki viðlátin i dag en ég reyni aftur fljótlega.
Talaði við afgreiðslukonuna þarna og kvaðst hún litið vera á spjallrásunum hérna á netinu og lét ég hana hafa linkin að þessu spjalli og hún ætlar að kikja inn hérna.
Spjölluðum litilega saman um fiskamál og hún hafði ekki hugmynd um að stofnað hefur verið skrautfiskafélag og leist henni ekki illa á að fundir séu haldnir i búðunum sjálfum , félagsmönnum til aukinar vitneskju um búðina og tala nú ekki um hvað búðareigandin fær mikkla athygli út á svona fyrirkomulag.
Sagði hún að áhugi fyrir fiskum hér á Reykjanessvæðinu vari töluverður og mikið væri selt af fiskum hjá Vatnaveröld.
Sjálf er hún með fleiri hundruð litra heima hjá sér og meðal annars eitt 600 litra blandað búr með aðalega furðufiskum i en er að fara breyta þvi i sikliðubúr en er ekki búin að ákveða hvaða tegund verður fyrir valinu og auðvita benti ég henni þá á spjallið til að lesa og speglúera og fá góð ráð hjá fólki sem eru með áralanga reynslu i þessum málum.
Svo það er margt ókannað i þessu sporti hérna og hvet ég alla áhugamenn um fiska að skrá sig og deila með okkur upplýsingum, myndum og reynslu :)
Nóg i bili
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Flott Ólafur!
Við viljum endilega fá details hjá afgreiðslukonunni, núverandi status og það sem koma skal og ekki skemmir að fá myndir.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Post Reply