Aðstoð með innihald búrinsins míns
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Aðstoð með innihald búrinsins míns
Gott fólk ég var að spá vegna þess að ég er að fá 200-300 lítra búr hvað ég ætti að hafa í því. Ég er byrjaður með því að fá mér einn pangasíus long tail shark. sem er sirka 11 cm. mér langar mjög mikið til í að búa til monster tank. En ég þarf að hafa þetta ódýrt og ég er ekkert á móti því að þurfa að fá litla fiska til að ala upp. endilega segið hvað ykkur finnst.
-------------------------------------------------------------------------------------
KV. Pétur
-------------------------------------------------------------------------------------
KV. Pétur
Pétur
8455242
---------------------------------
mikill áhugamaður hér á ferð
8455242
---------------------------------
mikill áhugamaður hér á ferð
Það er mælt með því að Hafa 3+ metra langt búr, allt undir því mun ekki virka til frambúðar, þannig að svona 3000 - 7000 lítrabúr er að gera góða hluti, svo eru þetta hóp fiskar þannig að 5 eða fleiri er mjög gott
Mæli frekar með minni fisk
Hérna eru smá upplýsingar um þessa tegund
http://en.wikipedia.org/wiki/Iridescent_shark
Mæli frekar með minni fisk
Hérna eru smá upplýsingar um þessa tegund
http://en.wikipedia.org/wiki/Iridescent_shark
Kv. Jökull
Dyralif.is
Dyralif.is
Já er alveg sammála þér að það ætti ekki að flytja þessa fiska inn, verða allt of stórir fyrir venjuleg búr og kaupendur oft illa upplystir um hversu stórir fiskarnir virkilega verða
Kv. Jökull
Dyralif.is
Dyralif.is
jáá okei ég skil. En strákarnir í fiskó sögðust geta tekið hann aftur þegar hann verður stærri og borgað fyrir hann. pabbi félaga míns vinnur þarna. mér finnst fiskó vera með gott úrval á svona rán fiskum. En mæliði með eitthverjum fiskum sem ég get haft í 300L búri?
----------------------------------------
KV. Pétur
----------------------------------------
KV. Pétur
Pétur
8455242
---------------------------------
mikill áhugamaður hér á ferð
8455242
---------------------------------
mikill áhugamaður hér á ferð
Ég las á netinu að pangasiusinn minn getur orðið 90 cm í búri. En 160 cm í nátturunni. það er sjúkt en allavegna alltof stórt. Planið mitt var að láta hann vaxa svolítið og hafa gaman af því áður en ég myndi selja hann.
----------------------------------
Pétur
----------------------------------
Pétur
Pétur
8455242
---------------------------------
mikill áhugamaður hér á ferð
8455242
---------------------------------
mikill áhugamaður hér á ferð
Já það eru ófáir með þennan hugsunarhátt en hann virkar oftast ekki þar sem að fáir hafa aðstöðu til þess að hýsa svona stóra fiskar sem þíðir að hann selst ekki, og þarafleiðandi situr fólk uppi með fisk sem er í allt of litlu búri eða þarf að gefa hann frá sér
Mæli með Óskar, Walking cat fish, discus og margt fleira
Mæli með Óskar, Walking cat fish, discus og margt fleira
Kv. Jökull
Dyralif.is
Dyralif.is
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
þessi tegund getur orðið enn stærri en það er svosem ekki algengt.
hvað ertu með stórt búr núna??
ef það er mjög lítið myndi ég bara skila fiskinum sem fyrst og velja þér eitthvað sem vex hægar.
Ef þú ert búinn að ákveða að fá þér 300L mjög fljótlega er svosem ekkert leiðinlegt að halda honum í nokkra mánuði og skila honum svo aftur í búðina fyrst þeir voru búnir að bjóðast tl að taka við honum. (þó þeir hafi reyndar ekki nein sérstaklega stór búr undir hann sjálfir og gæti því farið illa um hann...)
Squinchy gaf reyndar link á aðra tegund en þú ert með, en tegundin sem hann linkaði á verður að öllu jafna miklu minni og myndi ég frekar mæla með henni ef þú vilt fá hafa svona fisk.
Báðir eru í Pangasius fjölskyldunni frekar líkir.
Þinn heitir Pangasius Sanitwongsei en minni gerðin heitir Pangasius Hypophthalmus.
Þeir eru t.d. til í Dýragarðinum núna, venjulegir og líka þrælflottir albino.
Hypophthalmus líta svona út:
albino:
hvað ertu með stórt búr núna??
ef það er mjög lítið myndi ég bara skila fiskinum sem fyrst og velja þér eitthvað sem vex hægar.
Ef þú ert búinn að ákveða að fá þér 300L mjög fljótlega er svosem ekkert leiðinlegt að halda honum í nokkra mánuði og skila honum svo aftur í búðina fyrst þeir voru búnir að bjóðast tl að taka við honum. (þó þeir hafi reyndar ekki nein sérstaklega stór búr undir hann sjálfir og gæti því farið illa um hann...)
Squinchy gaf reyndar link á aðra tegund en þú ert með, en tegundin sem hann linkaði á verður að öllu jafna miklu minni og myndi ég frekar mæla með henni ef þú vilt fá hafa svona fisk.
Báðir eru í Pangasius fjölskyldunni frekar líkir.
Þinn heitir Pangasius Sanitwongsei en minni gerðin heitir Pangasius Hypophthalmus.
Þeir eru t.d. til í Dýragarðinum núna, venjulegir og líka þrælflottir albino.
Hypophthalmus líta svona út:
albino:
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
Hérna er mynd af mínum skörum þegar þeir voru smá pollar (Í kringum 15cm) og WC þarna líka
Og hérna er mjög hreyfð mynd af Wc
Wc getur verið mjög skemmtilegur en hann ætti ekki að hafa með fiskum sem eru minni en hann, því hann getur verið mjög ágengur á aðra fiska þegar matmáls tíma nálgast
En annars mjög skemmtilegur fiskur sem hægt er að handmata
Mæli eindregið með tunnudælu ef þú ætlar að fá þér svona stórt búr, annað er bara kjánaskapur
Og hérna er mjög hreyfð mynd af Wc
Wc getur verið mjög skemmtilegur en hann ætti ekki að hafa með fiskum sem eru minni en hann, því hann getur verið mjög ágengur á aðra fiska þegar matmáls tíma nálgast
En annars mjög skemmtilegur fiskur sem hægt er að handmata
Mæli eindregið með tunnudælu ef þú ætlar að fá þér svona stórt búr, annað er bara kjánaskapur
Kv. Jökull
Dyralif.is
Dyralif.is
takk jökli þetta eru mjög fallegir fiskar hjá þér sérstaklega skaranir. En það er mjög skiljanlegt að WC væri ágengur sérstaklega í matartímum. En mér lýst betur á skarana heldur en WC mitt persónulega álit. hvað eru þessi stykki að kosta? og hvar fáast þeir.
-----------------
KV. Pétur
-----------------
KV. Pétur
Pétur
8455242
---------------------------------
mikill áhugamaður hér á ferð
8455242
---------------------------------
mikill áhugamaður hér á ferð
Já óskarinn er langt um skemmtilegri en WC enda er ég löngu búinn að gefa mína wc frá mér
En ég tók eftir nokkrum óskörum í dýragarðinum svo hafa þeir oft verið til í fisko
En ég tók eftir nokkrum óskörum í dýragarðinum svo hafa þeir oft verið til í fisko
Kv. Jökull
Dyralif.is
Dyralif.is