Góðann daginn.
Ég er að pæla í þessum Juwel búrum, eru þessi Rio 180 l. og 240 l. búr einhvað þess virði að fjárfesta í? Og ef svo er hvar fær maður þá svoleiðis á sem lægsta verði? Mér finnst þau nefnilega lúkka soldið vel
Juwel búrin eru þau sem mér líka best enda legg ég þess vegna áherslu á að selja þau.
Þau koma í þrem litum,eru stílhrein og passa við hvað sem er.
Ljós og lok eru virkilega góð á 125-240 l. búrunum og dælubúnaðurinn sem fylgir er fullnægandi fyrir þær stærðir en æskilegt er að bæta við dælubúnaðinn í stærri búrum.
Hér getur þú lesið þér til um búrin http://www.juwel-aquarium.de/en/rio.htm
ég á 180l. juwel, ég reyndar tók dæluna úr en það var bara vegna þess að hún var akkúrat í sjónlínu inn í búrið, er með annað 70 lítra með orginal dælunni. þetta eru bara mjög flott búr á góðu verði ekki síður ef þú tekur með að þú færð fína dælu með.
það er líka mikill kostur að það er hægt að fá alla varahluti og þeir eru líka á eðlilegu verði!
Karen wrote:Hvernig er það Hlynur, ef maður skyldi nú kaupa svona búr hjá þér, en ekki vilja innbyggðu dæluna, er hægt að díla við þig um að taka hana úr?
Já já, ef fólk vill ekki dæluna þá tek ég hana úr og tek hana á fullu verði í upp í aðra dælu, td. tunnudælu.
Karen wrote:Hvernig er það Hlynur, ef maður skyldi nú kaupa svona búr hjá þér, en ekki vilja innbyggðu dæluna, er hægt að díla við þig um að taka hana úr?
Já já, ef fólk vill ekki dæluna þá tek ég hana úr og tek hana á fullu verði í upp í aðra dælu, td. tunnudælu.