Að losa Juwel dælukassa ?
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Að losa Juwel dælukassa ?
Er með 54 ´l búr og vill losna við dælukassan þar sem að ég er kominn með aðra dælu í þetta búr. Hvernig fer maður að ?
dælan er punktuð með 4 silicon punktum á glerið
bara setja hnífsblað á milli og skera silikonið
bara setja hnífsblað á milli og skera silikonið
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
skemmtileg heimasíða
þetta ér fest miklu meira en fjóra punkta á þessum litlu búrum. þetta nær allveg inní horn. var að klára þetta og ég skar bara með og reif út. með vatninu og öllú í. sá að eg hefði átt að vera löngu búinn að þessu því búrið stækkaði svakalega við þetta. mér fanst ég vera kominn með 200 lítra búr á nóinu . ég er reyndar með 160 lítra búr og þetta náði meiraðsegja enda til enda í því
Dælan er bara fest frá framleiðanda með fjórum punktum á bakglerið, ef hún er eitthvað meira fest þá hefur hún verið sett í af einhverjum öðrum.audun wrote:þetta ér fest miklu meira en fjóra punkta á þessum litlu búrum. þetta nær allveg inní horn.
Urriði, ég er til í Juwel dælukassan og það sem fylgir.