Dauður gullfiskur

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Karen
Posts: 880
Joined: 15 Aug 2007, 21:48

Dauður gullfiskur

Post by Karen »

Ég er að spyrja fyrir einn strák sem er með 54L búr með þrem gullfiskum og einum skala (alltof lítið búr, ég veit).
Það er nú þannig að einn af gullfiskunum drapst, hann lá á botninum og ekkert gerðist (skilst mér).
Hitinn er í 25°.

Hann vill endilega fá að vita hvað er að gerast, þ.e.a.s. ef einhver getur hjálpað.
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

ef ekkert gerðist þá er fiskurinn ennþá lifandi
þegar eitthvað kemur upp í fiskum er það eiginlega alltaf vatninu um að kenna ef vatnið er ekki gott þá veikjast fiskar
regluleg vatnsskifti koma í veg fyrir að fiska deyja
en auðvitað getur annað spilað inní en þetta er lang algengasta orsökin
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
Karen
Posts: 880
Joined: 15 Aug 2007, 21:48

Post by Karen »

Hann fann fiskinn dauðann, þar sem fiskurinn lá á botninum og gerði ekki neitt.
Ég veit reyndar ekki hvað hann skiptir oft um vatn. :roll:
Ég skal reyna að komast að því.
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

Karen wrote:Hann fann fiskinn dauðann, þar sem fiskurinn lá á botninum og gerði ekki neitt.
það hefði verið skrítið ef fiskurinn hefði verið að gera eitthvað dauður he he
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
Karen
Posts: 880
Joined: 15 Aug 2007, 21:48

Post by Karen »

Haha... Zombie fish. :lol:
User avatar
gudrungd
Posts: 1301
Joined: 03 Mar 2008, 11:19
Location: 108, Rvk

Post by gudrungd »

ég hef mestar áhyggjur hvort hann hefur tekið fiskinn upp úr búrinu...?? :shock:
Karen
Posts: 880
Joined: 15 Aug 2007, 21:48

Post by Karen »

Hann er reyndar komin á spjallið.
Held að hann kalli sig tótif. :roll:
User avatar
gudrungd
Posts: 1301
Joined: 03 Mar 2008, 11:19
Location: 108, Rvk

Post by gudrungd »

........... þetta er þá fyrsti fiskurinn sem skráir sig á spjallið! :vá:
User avatar
Sirius Black
Posts: 842
Joined: 12 Oct 2007, 19:11
Location: Hafnarfjörður

Post by Sirius Black »

gudrungd wrote:........... þetta er þá fyrsti fiskurinn sem skráir sig á spjallið! :vá:
Hehe og dauður í þokkabót :wink: held að það sé ekki hægt að toppa það :P
200L Green terror búr
Karen
Posts: 880
Joined: 15 Aug 2007, 21:48

Post by Karen »

Haha.. rugludallar. :P
Á við strákinn sem átti fiskinn. :hehe:
User avatar
Tótif
Posts: 164
Joined: 15 Dec 2008, 20:44
Location: Egilsstaðir

Tóti Fiskur

Post by Tótif »

þetta er ég og takk fyrir að spyrja um fiskin minn en alavegana þá fann ég hann undir einu blaðinu á plöntuni ég fór með háfin ofaní og profaði að koma við hann hann gerði ekki neitt hann var bara með opinn muninn og svo ákvað ég bara að taka alla gull fiska frá skallanum og ákvað að skella bara sverð drögum og platty og gubby ofan í með honum allir fiskarnir nuna eru bara happy :wink: og allir ánægðir skallin er útum allt í burinu hann borðar oftast mjög mikið og er fljótastur að ná í matin en ég er með seiða fulla sverðdraga kellingu og svo eina gubby kellingu sem er seiða full þau ega að koma svona eftir 1 og hálfa viku sirka mundi ég giska á


P.s en alavegana takk fyrir að spyrja útí fiskin minn Karen
Gotfskar...
Post Reply