Tjarnafiskar myndir

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Tjarnafiskar myndir

Post by Gudmundur »

Jæja ég er aðeins farinn að setja upp myndir af tjarnarfiskum og tilheyrandi

http://www.fiskabur.is/myndir_vefur/Fis ... _grein.htm

Ég væri vel til í að þeir sem eiga tjarnir myndu leyfa mér að koma með myndavélina í vor til að mynda herlegheitin he he

einnig ef þið eigið einhverja flotta gullfiska í fiskabúri
þá vantar mig að taka myndir af hinum ýmsu tegundum
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

þú ert meira en Velkominn að mynda tjörnina mína í vor :)
Minn fiskur étur þinn fisk!
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Sama hér :)
Kv. Jökull
Dyralif.is
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

Frábært
þá er bara að vona að vorið komi snemma
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
User avatar
Jaguarinn
Posts: 1141
Joined: 20 Oct 2007, 16:07

Post by Jaguarinn »

váá ert þú enþá með innitjörnina
:)
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

innitjörnin og veggurinn eru alveg rosalega flott! Hefði viljað sjá hana með eigin augum.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

sigurgeir wrote:váá ert þú enþá með innitjörnina
hún er ennþá uppi en ekki í notkun
húsnæðið þar sem hún er í er til leigu þannig að sá sem leigir gæti sett hana aftur í gang
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
Viglin
Posts: 33
Joined: 14 Mar 2007, 21:57

tjörn

Post by Viglin »

þú mátt koma þegar þú vilt hafðu með sundskilu og myndavél sem þolir vatn.
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Re: tjörn

Post by Gudmundur »

Viglin wrote:þú mátt koma þegar þú vilt hafðu með sundskilu og myndavél sem þolir vatn.
ég þakka gott boð
en þar sem vélin er ekki vatnsþétt
þá er spurning hvort ég fái bara ekki að taka myndir á bakkanum
en það gæti verið gaman að snorkla þarna í sumar

hvað er suðurlandslónið annars heitt ?
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
Viglin
Posts: 33
Joined: 14 Mar 2007, 21:57

tjorn

Post by Viglin »

tjörnin er innan við 10 gráður samt fer 15000 þúsund litrar á sólarhring af 40 gráðu heitu vatni. þarf að vinna i þvi fyrir næsta vetur.
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

hefur einhver séð svona vöxt á vatnaliljum ?

http://www.fiskabur.is/myndir_vefur/fis ... _grein.htm
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
Kristín F.
Posts: 158
Joined: 02 Apr 2007, 17:08

Post by Kristín F. »

Gudmundur wrote:hefur einhver séð svona vöxt á vatnaliljum ?

http://www.fiskabur.is/myndir_vefur/fis ... _grein.htm
Guðmundur, þetta er Lotus - vex mun hærra upp úr vatninu en Nymphaea.
Frábærar myndir :)
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

Kristín F. wrote:
Gudmundur wrote:hefur einhver séð svona vöxt á vatnaliljum ?

http://www.fiskabur.is/myndir_vefur/fis ... _grein.htm
Guðmundur, þetta er Lotus - vex mun hærra upp úr vatninu en Nymphaea.
Frábærar myndir :)
kallast samt ekki Nelumbonales líka vatnliljur eða er Lotus alltaf notað um þær tegundir ?
ég er ekki svo inn í þessum plöntum
borða varla grænmeti

ég treysti á að tjarnareigandi viti betur en ég þannig að ég breyti þá nafninu í greininni
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
Post Reply