Temporalis farinn yfir móðuna miklu.

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Gremlin
Posts: 260
Joined: 04 Nov 2007, 20:03
Location: Grafarvogur 112. Reykjavík

Temporalis farinn yfir móðuna miklu.

Post by Gremlin »

Jæja þá fór Temporalis yfir móðuna miklu. Hann lenti í smá áreiti og svo kom ég að honum á hvolfi einn morguninn og því miður náði ég ekki að bjarga þessum Demanti sem prýdi búr mitt svo lengi og alltaf rólegur og góður.
Image
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

varstu s.s. að reyna að selja fisk fyrir 9mín sem var svona nálægt því að vera dauður?
http://www.fiskaspjall.is/viewtopic.php ... highlight=
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Jaguarinn
Posts: 1141
Joined: 20 Oct 2007, 16:07

Post by Jaguarinn »

hehe :lol:
:)
guns
Posts: 359
Joined: 30 Nov 2006, 01:04
Contact:

Post by guns »

Ég var einmitt að hugsa það sama og Keli.

hvað er í gangi?
Gremlin
Posts: 260
Joined: 04 Nov 2007, 20:03
Location: Grafarvogur 112. Reykjavík

Post by Gremlin »

keli minn þessi dó 18 Desember og er 16cm sem er á myndinni en hinn er cirka 10cm og Lifandi. Lesa auglisýngarnar betur. Ég setti bara inn nokkra þræði en alveg óskilt þessum Demanti.
Post Reply